Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 78
EIMRBI»iS
Gróður Gyðingalands.
Eftir Fredrik Böök■
í aprilmánuði er sprottin þvílík mergð blóma i Palestínu,
að börn blómgyðjunnar iifga upp jafnvel ömurlega graU
björgin í Júdeu. Eins og í blóðregn glóir í rauðar melasólirnín'>
hunangsflugur suða um angandi flekki af blóðbergi, selU
ekkert þrot er á, en hinar smávöxnu, grængulu rescdur eru
hér ilmlausar. Alpafjólur klöngrast upp fjallshlíðarnar, og 1
giljum má finna hárdeplur; þær bera ljósblá, stjörnumynduð
blóm alveg eins og heima á Norðurlöndum, en í tilbót er 1
miðju blómi rauður kross. Hina hvítu sarons-lilju auðnaðist
mér ekki að sjá, en ég sá betlehems-stjörnurnar, tegundm*1
ornithogalum, með klösum hvítra blóma líkum sem á lil.jum-
Þyrnirunnarnir báru gróskumikil, skrautleg blóm, en uxu
þó á berum klettunuin.
I Júdeu spretta blóm, en þó eru grænur þar litlar. Héraði
er skuggalaust, fjallafegurð er þar mikil og hrikaleg, en svip"
urinn er þungbúinn, já, nærri ömurlegur. Þá er Sania'1'1
bjartari og hýrlegri, enda breiðast þar grænir akrar. 0&
Galílea er broshýr og unaðsleg. Nazaret stendur í hlíðaslökh
um vöxnum alparósum; þar eru þroskamiklir aldingarðai,
minnir Nazaret á fagra bæi á Norður-Ítalíu. Smjörviðurm11
stendur þar ekki á gróðurlausum klöppum og klettahjöllun1-
heldur lyftir krónunum yfir kornakrana. Komi menn 111
hrjóstrugu fjallahéruðunum, birtist Nazaretdalurinn þe,nl
rétt sem paradís.
Sárglaður varð ég eitt sinn, er ég sá þar blett, sem 111111
mig á norrænt engi í blórna. Hreinni og ferskari inynd 1,1
ekki í víðri veröld. Þessi græni blettur brá viðkynni- og tim
aðarblæ á landið, sem menn virða snortnir fyrir sér, er Þel
hyggja að því, að þar, — í skjóli dalfriðarins —, ua 1
Kristur við í bernsku og' æsku. Eftir götuslóðunum, s
liugðast yfir klettana þarna, hefur hann gengið með móð'
sinni til brúðkaupsins í Kana. ^
En fegurst alls í Palestínu var samt Karmel. Sc ha 1