Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 79
EiMnEinm GRÓÐUR GYÐINGALANDS •123 Jiangað frá Nazaret, sést hin gej'sistóra fjallkeila rísa með stórum, grænum skógum. Þar vex kristsþyrnir, lárviður, eik °S yalhnottré. Hér fellur döggin, sem höfundnr Sálmanna t>efur kveðið um, hér er safi og grænka, næturgalar og spörvar syng.ja> sjakalar og villisvín leita lækjanna, til þess að slökkva liorsta sinn, og lébarðar sitja um gazellur og rádýr. í hlíðun- 11111 dafnar vínviðurinn, og á hægri hönd blasir við útsýni yfiv hlátt Miðjarðarhafið. harna stendur Haifa á hvítri sandströnd, sem beinvaxnir l);dniar varpa skuggum eftir. Þar er stór höfn, fjölsótt skipa- í vestri nær Karmel alla leið til sjávar. Frá svæðinu hjá 1 daturninum, þar sem kaþólskir menn frá Chile hafa reist likneski af Maríu mey, má sjá út á glitrandi blátt Miðjarðar- haíið, en í norðri er útsýni til Acre og strandlengju Fönikíu hinnar fornu alla leið lil vitanna við höfnina í Tyros. Nokkru °far, að sjá i Karmelstind í norðaustri, grillir í fjallið Hermon hjúpað skýjum langt handan við Genezaret, en lengst liti við 's.I°nbauginn grunar mann, að séu snævi þakin Líbanons- fjöllin. ^íenn verða heillaðir af þessum náttúrutilbrigðum, þessu nfsýni, sem er vfirbragðsmest í landinu. Hér er haf og vítt sJonsvið, hér eru heiðar og margra rasta litsýni, hér er frjó- Se»ii og tignarlegar línur í náttúrunni. Fyrir áhrif frá þessu fandslagi spratt vndislegasta lyrik biblíunnar, héðan lyftu orðin sér á vængjum morgunroðans að hásæti skaparans. f-íkt 0g döggin frá Karmel féll á Saronssléttu og frjóvgaði bana, svo hefur þyturinn frá hinum skógi vaxna kletti inn- hlasið söngvara og spámenn. Þegar Jesaja spáir því, að vora fl,ki í auðnunum og drottinn komi aftur til Zionar, þá segir hann, að jafnvel öræfunum og hinu þurra landi skuli veitast Aegsemd Líbanons og prýði Karmels og Sarons. Þá er Salomo lQmar yndisþokka brúðarinnar i Ljóðaljóðunum, þá tekur f^ann til, að hún lyfti höfði sem Karmel. Og 104. Davíðs- salmur, hinn mikli dýrðaróður um skaparann og fegurð 1 Cl'a!dar, er þrunginn af hlæ þessa landslags. Þyturinn i sedrus- skógum Líbanons er sem fjarlægur niður, og sjónunum er beint l|f yfir hafið mikið og vítt á alla vegu, þar sem djúpin mora af lifj og farmaðurinn stýrir skeið sinni. En enginn maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.