Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 80

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 80
424 GRÓÐUR GYÐIN'GALAXDS eimbeiðin hefur fært skáldsltap biblíunnar um Karmel í svo regindýra og hátíðlega hrynjandi sem skáld nokkurt sænskt, er aldrei leit þó Palestinu sjálfur. Erkibiskup Svía, Johan Olof Wallh1 frá Stora-Tuna í Dölunum breytti 104. sálmi Davíðs i kvæði, er hann nefndi „Guds pris“, og meðan bifreiðin hélt með ini» yfir fjallið úti hjá hafinu, kvað það við fyrir eyrum mér sem hvellar kirkjuklukkur: „Du stracker ut din starka hand till berg och dal ocli sjö och strand och inust och saft och lust och kraft kring hcrg och dal och sjö och strand strömma frán hinimelen neder. Slcyhög du reser Libanons ceder och örnarne Irvgga dess grenar bebo. Vállukt frán Hermons cypresser du breder, dár hágrarna bvgga sitt naste i ro. Karmel du bjuder bland áskor sig lyfta och djupt i dess kivfta gazellerna fly, medan kring Saron, till grönska och gröda, válsignelser flöda pá sommarens skjT.“ Hin tignarlega hrún Karmels ýtti við ímyndunarafli nffl111, Mér varð hugsað til Elía spámanns, sem átti í höggi við BaaE' prestana þarna á fjallstindinum. Þar reisti hann drotni altai'R er hann kepti til þrautar við Baalana, þar þreytti hann b®n’ unz Iaust niður eldingunni, sem kveikti í hrennifórninni. Og ég fór að hugsa um Pythagoras heimspeking, er kvað haf;1 reikað í skógum Karmels og brolið heilann um tilveru þes ’ sem er. En alt í einu beindist hugur minn að nútíðinni. 1 grænni, inndælli brekku fyrir miðjum klettinum sa t'o ótal dökka kyrtla, sem hreyfðust milli varningskassa °» tjalda. Þetta var heldur kynlegt tilsýndar, og ég lét bifreið ina nema staðar. Er þangað kom, varð ég þess vís, að ég va staddur í miðjum landnemabúðum. Þarna höfðu pólskir Gv^ ingar sezt að. Þeir voru alveg nýkomnir þangað, — höfú11 ekki enn dvalist þar vikutíma. En þarna vildu þeir ko'11, undir sig fótunum, þarna vildu þeir yrkja jörðina. Alt 'aI á tjá og tundri hjá þeim. Hin fátæklegu og skemdu l)úsgogn þeirra voru á ringulreið um jörðina. Börnin skreiddust 1 fjala og bingja af farteski, en konurnar skygndust að P°^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.