Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 84

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 84
428 GRÓÐUR GYÐINGALANDS EIM heiðiN bletti. I barninu frá Gyðingabælinu í Praga virtist skjótlega hafa tendrast heit ást á náttúrunni. En hún hefði átt að fleygja þessari euphovbia, sem er ekkert annað en illgresi, og flétta sér heldur sveiga úr kristsþyrni og hinni gulu tegund af chrysantemum, — en margt af báðum þessum jurtum sa ég vaxa þar í brekkunum. Og þó að hún hefði ekki náð sér 1 nema bláa anchusa, hefði það þó verið betur valið. Smámeyjan varð táknleg að mér fanst. Við Karmel var fögnuður yfir endursameiningu hins dýrðlega hiblíulands og Gyðingahverfisins í stórborginni. En í Galuth var hvorki ceres né flóra, hvorki akur- né blómgyðja, og skararnir af fólkinu, sem hefur horfið aftur, eru dálítið vandræðalegir 1 þessu landi, þar sem forfeður þeirra hafa haldið laufskála- hátíðir og uppskerugildi. Er minningin um slíkt fallin 1 gleymsku og dá, eða mun hún kvikna aftur? Munu hin kviku börn borganna geta fest rætur í mold Palestínu? Þetta er hin mesta og merkilegasta gáta, sem zionisnim11 á að ráða. [Ur: Fredrik Böök: „Resa till Jerusalem".] Einar GuSmundsson þýddi- Hárin grána. Þær systur, Herdís og Ólina Andrésdætur, kváðust á. Herdís kvað: Grána hár og hrukka brár, hækkar ára tala. Ólína botnaði þegar: Gróa sár og þagna þrár þrauta- og táradala.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue: 4. Hefti (01.10.1936)
https://timarit.is/issue/312361

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

4. Hefti (01.10.1936)

Actions: