Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 89
E1MREIÐIN
HRIKALEG ORLOG
433
l'erú-lýðveldisins. A bökkum Bio-Bio-fljótsins var nýafstaðin
mikil orusta. Meðal þeirra sein teknir höfðu verið til l'anga úr
liði konungssinna, á flótta þess, var hermaður einn, Gaspar
Ruiz að nafni. Hann var auðþektur frá öllum hinum föng-
ununi á því, hve hann var kraftalega vaxinn og höfuðstór. Á
beim pilti varð ekki vilst. í einni af hinum mörgu skærum,
sem fóru á undan höfuðorustunni, hafði hans verið saknað
Ui' liði lýðveldismanna. Síðan voru nokkrir mánuðir. Svo fanst
hunn aftur og var þá í liði konungssinna og har vopn gegn
Slnum fyrri samherjum. Og nú þegar hann var orðinn fangi
^'nRa síðarnefndu, biðu hans auðvitað þau örlög liðhlaup-
ans> að verða skotinn.
En Gaspar Ruiz var enginn liðhlaupi. Hann var naumast
Uogu glöggur til þess að geta metið réttilega hagnað og hættu
uf svikráðum. Hversvegna hefði hann átt að skifta um flokk?
Sannleikurinn var sá, að hann hafði verið tekinn til fanga,
Sa'tt misþyrmingum og skorti. Hvorugur herinn sýndi mót-
stöðumönnunum nokkra vægð. Svo var honum eitt sinn skip-
a®> ásamt öðrum herteknum uppreisnarmönnum, að fara í
'u'oddi fylkingar konungssinna. Honum var fengin byssa, og
hann hafði tekið við henni. Hann hafði gengið þar i fylk-
'ugu, sem honum var skipað. Hann kærði sig ekki um að
*uta skjóta sig eins og hund fyrir það eitt, að hann liefði neit-
a<5 að ganga með hinum. Hann hafði lítið um það hugsað, hvað
^arlmenska væri, en ætlaði að kasta byssunni við fyrsta tæki-
Samt hafði hann haldið áfram að lilaða og skjóta af ótta
'll5> að einhver undirforingja Spánarkonungs mundi að öðr-
"ui kosti senda sér kúlu gegnum höfuðið. Þessar einföldu
'ui’nir flutti hann við liðþjálfann, sem stjórnaði varðliði því,
Sem átti að gæta hans og annara hertekinna liðhlaupa, um
tuttugu að tölu. En þeir höfðu allir formálalaust verið dæmd-
11 «1 að skjótast. Þetta var í virkisgarðinum balt við víggarð-
‘Ua umhverfis höfnina í Valparaiso. Liðsforinginn, sem fyrst-
m þekti hann aftur, gekk þegjandi burt án þess að hlusta
'l vörn hans. Örlög hans voru ákveðin. Hendur hans voru
I < 'r^ar á bak aftur. Hann sárverkjaði í allan líkamann eftir
°ggin undan byssuskeftum og prikum, sem hermennirnir
0 öu notað til þess að berja hann áfram frá handtökustaðn-
28