Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 89
E1MREIÐIN HRIKALEG ORLOG 433 l'erú-lýðveldisins. A bökkum Bio-Bio-fljótsins var nýafstaðin mikil orusta. Meðal þeirra sein teknir höfðu verið til l'anga úr liði konungssinna, á flótta þess, var hermaður einn, Gaspar Ruiz að nafni. Hann var auðþektur frá öllum hinum föng- ununi á því, hve hann var kraftalega vaxinn og höfuðstór. Á beim pilti varð ekki vilst. í einni af hinum mörgu skærum, sem fóru á undan höfuðorustunni, hafði hans verið saknað Ui' liði lýðveldismanna. Síðan voru nokkrir mánuðir. Svo fanst hunn aftur og var þá í liði konungssinna og har vopn gegn Slnum fyrri samherjum. Og nú þegar hann var orðinn fangi ^'nRa síðarnefndu, biðu hans auðvitað þau örlög liðhlaup- ans> að verða skotinn. En Gaspar Ruiz var enginn liðhlaupi. Hann var naumast Uogu glöggur til þess að geta metið réttilega hagnað og hættu uf svikráðum. Hversvegna hefði hann átt að skifta um flokk? Sannleikurinn var sá, að hann hafði verið tekinn til fanga, Sa'tt misþyrmingum og skorti. Hvorugur herinn sýndi mót- stöðumönnunum nokkra vægð. Svo var honum eitt sinn skip- a®> ásamt öðrum herteknum uppreisnarmönnum, að fara í 'u'oddi fylkingar konungssinna. Honum var fengin byssa, og hann hafði tekið við henni. Hann hafði gengið þar i fylk- 'ugu, sem honum var skipað. Hann kærði sig ekki um að *uta skjóta sig eins og hund fyrir það eitt, að hann liefði neit- a<5 að ganga með hinum. Hann hafði lítið um það hugsað, hvað ^arlmenska væri, en ætlaði að kasta byssunni við fyrsta tæki- Samt hafði hann haldið áfram að lilaða og skjóta af ótta 'll5> að einhver undirforingja Spánarkonungs mundi að öðr- "ui kosti senda sér kúlu gegnum höfuðið. Þessar einföldu 'ui’nir flutti hann við liðþjálfann, sem stjórnaði varðliði því, Sem átti að gæta hans og annara hertekinna liðhlaupa, um tuttugu að tölu. En þeir höfðu allir formálalaust verið dæmd- 11 «1 að skjótast. Þetta var í virkisgarðinum balt við víggarð- ‘Ua umhverfis höfnina í Valparaiso. Liðsforinginn, sem fyrst- m þekti hann aftur, gekk þegjandi burt án þess að hlusta 'l vörn hans. Örlög hans voru ákveðin. Hendur hans voru I < 'r^ar á bak aftur. Hann sárverkjaði í allan líkamann eftir °ggin undan byssuskeftum og prikum, sem hermennirnir 0 öu notað til þess að berja hann áfram frá handtökustaðn- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.