Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 90

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 90
434 EIMItEIÐI* HRIKALEG ÖRLÖG um að járnhliðum virkisins. Hún var ein óslitin þrautaganga> þessi fjögra daga í’erð fanganna um nálega vatnslaus héruð- Þá sjaldan að lækur varð á vegi þeirra, fengu þeir að fleygja sér niður og lepja vatnið í sig í flýti, eins og hundar. Þegai' þeir náðu svo loks áfangastað á kvöldin, köstuðu þeir sei örmagna niður á grýtta jörðina, og þangað var svo fleygt 1 þá nokkrum kjötbitum. Snemma morguns náði Gaspar Ruiz til virkisins, eftir að hafa verið rekinn áfram alla nóttina. Hann brann af þorsta, og tungan loddi þur í munni hans, í honum sauð þverúðar- full reiði, sem hann gat ekki alminlega gert sér grein fyn>> svo að það var eins og sálargáfur hans stæðu alls ekki í réttu hlutfalli við líkamskraftana. Fangarnir dauðadæmdu drúptu höfði og störðu þrjózkulegn til jarðar. En Gaspar endurtók i sífellu: „Hversvegna befði ég svo sem átt að fara að strjúka yfir í lið konungssinna • Hversvegna hefði ég yfir höfuð átt að strjúka? Geturðu sag1 mér það, Estaban!“ Hann beindi orðum sínum til liðþjálfans, sem var úr sann' héraði og hann sjálfur. En liðþjálfinn, horaður og skininn> gerði ekki annað en ypta öxlum nokkrum sinnum og gaf s'° ekki frekari gaum að tautinu fyrir aftan sig. Annars var þa® ærin fjarstæða að ætla, að Gaspar Ruiz hefði farið að gerasl liðhlaupi. Ættfólk hans var altof umkomulítið til þess, að það léti sig miklu skifta stjórnarfarið í landinu. Það var eng,n ástæða til að ætla, að Gaspar Ruiz væri sjálfum ant um að styðja völd Spánarkonungs. En hann hafði heldur ekki sýnt neinn áhuga fyrir að kollvarpa þcim. Hann hafði svo að segj*1 alveg af sjálfu sér lent i flokki lýðveldismanna. Ein hers'seit þeirra hafði eitt sinn snemma morguns slegið hring um foreldra hans, drepið varðhundana með sverðum sínum °o skorið í sundur hásinarnar á feitri kú, sem þau áttu. Þess' afrelisverk höfðu hermennirnir unnið í einu vetfangi og hrop að um leið: „Viva la libcrtad!"1) Eftir langan og væran s^ei'1 hélt svo foringinn ræðu fyrir frelsinu, af miklum eldmóði °n mælsku. Um kvöldið kvöddu þeir, tóku með sér nokkia 1) Lifi frelsið!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.