Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 91
WMBEIÐIX 435 HRIKALEG ÖRLÖG l*eztu hesta gamla Ruiz, en skildu eftir bikkjur sínar í stað- inn, og þá var það að Gaspar Ruiz slóst í för með þeim, fyrir l,kafa áeggjan hins tungulipra foringja. Stuttu síðar komu hermenn úr liði konungssinna í héraðið, til þess að koma þar á friði. Þeir brendu bæinn og tóku með sér það sem eftir var af hestunum og allar kýrnar. Þegar þeir höfðu þannig samvizkusamlega svift gömlu hjónin öllum veraldleguín eignum þeirra, skildu þeir þau eftir undir tré e'nu, svo að þau gætu þaðan notið gæða lifsins. II. Gaspar Ruiz var hvorki að hugsa um átthaga sína né for- eldra, þar sem hann beið dauða síns fyrir liðhlaup. Hann hafði verið foreldrum sínum góður sonur og gegn, einkum fyrir geðprýði sina og jötunafl. Föður hans hafði verið mikil ^jálp að þessu heljarafli sonar síns, enda hafði Gaspar verið nlýðinn sonur. Hann var gæflyndur að eðlisfari. En nú hafði hann verið egndur til uppreisnar gegn böðl- nm sínum. Óljóst hafði sú hugsun t'est rætur hjá honum, að hann hvorki vildi né skyldi deyja sem svikari og níðingur. Eann var enginn níðingur. Og enn ávarpaði hann liðþjálf- ann á þessa leið: „Þú veizt það, Estaban, að ég er enginn döhlaupi. Þú veizt, að ég varð eftir í skóginum við þriðja mann til þess að tefja fyrir óvinunum, meðan herdeildin var að lcoma sér undan!“ Santierra liðsforingi, sem þá var óharðnaður unglingur og óvanur hryllilegum fólskuverkum styrjaldarinnar, stóð á- •engdar og starði agndofa á þessa menn, sem innan stund- ar átti að skjóta „öðrum til viðvörunar“, eins og el Com- mfmdante sagði. Liðþjálfinn virti fangann alls ekki viðlits, en sneri sér að lmga liðsforingjanum og sagði glottandi: ’.Tiu menn hefðu átt fult í fangi með að taka hann til fanga. Eélagar hans náðu líka allir til herdeildarinnar, eftir að myrkt Var orðið. Hversvegna skyldi hann þá ekki hafa gert hið sama, l)ar sem hann var ósærður og þeirra sterkastur?“ ”Kraftar mínir gagna ekkert, þar sem vanur maður með slöngvivað á i hlut,“ greip Gaspar Ruiz fram í ákafur. „Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.