Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 102

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 102
44G eimbkiði* HKIKALEG ÖRLÖG mennirnir settust niður til að fá sér í pípu, áður en þeir hyrfu aftur til virkisins. Með hrugðnu sverði reikaði liðþjálfinn að kösinni og svip' aðist uni, hvort nokkur hinna skotnu fanga bærði á sér eða sýndi eitthvert lífsmark. Liðþjálfinn var mannúðlegur mað- ur og Iiugðist sýna miskunn sína með því að reka sverðið á kaf í líkama hvers þess, sem kynni að sýna á sér eitthvert lífsmark. En ekkert líkanna gaf honum tækifæri til að vinna miskunnarverkið. í þeim hreyfðist enginn vöðvi. Gaspar Ruiz bærði ekki á sér. Hann lá þarna allur löðrandi í blóði félaga sinna og reyndi að sýnast steindauður. Liðþjálfinn þekti liann vegna þess, hve stórvaxinn hann var. Og þar sem liðþjálfinn var sjálfur mjög litill og væskilslegur, hafði hann altaf öf- undað Gaspar Ruiz og horfði nú með fyrirlitningu á likaina hans, þar sem hann lá þarna í valnum endilangur á grúfu- Og svo sem til að bæta sér upp gamla öfund sína á þessum manni, hjó hann með sverðinu stórt sár þvert yfir hnakka hans. Liðþjálfinn þóttist þess að vísu fullviss, að Gaspar RinZ væri margskotinn á hol, en hverju mátti ekki búast við af öðrum eins jötni! Hann hlaut að þurfa miklu meira til deyja til fulls en aðrir. Svo hélt liðþjálfinn áfram göngunni og ior skömmu síðar burt með menn sína, en skildi líkin eft'1 krákum og gömmum að bráð. Gaspar Ruiz hafði getað varist því að veina upp yfir sig. eI1 honum fanst sem höfuð sitt væri höggið frá bolnum með eiuu höggi. Þegar dimt var orðið, hristi hann líkin af sér og skreið á fjórum fótum út á sléttuna. Eins og helsært dýr skreið hanu áfram og fann loks stöðupoll, sem hann drakk úr. Eftir að hafa drukkið, gat hann staulast á fætur, og reikaði nú áfram i næturmyrkrinu stefnulaust og nær dauða en lífi. Yfir hon um skinu stjörnurnar frá heiðskírum himni, en uinhvertis var auðn. Loks fanst honum hann greina lítið hús frain undan. Hann staulaðist inn í dyrnar og barði á hurðina me hnefunum. Ljósi brá fyrir að innan. Gaspar Ruiz gat alyk að sem svo, að ibúar hússins væru flúnir, eins og svo inargn höfðu gert á þessum slóðum, en þá heyrði hann að einh'c tók undir fyrir innan og helti yfir hann látlausum bölbænurn sem hann hélt í fyrstu að væri einhverjar hræðilegar ofheyrm1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.