Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 447 ^>ær blönduðust í meðvitund hans saman við skelfingar þær, seni hann hafði orðið að þola um daginn, dauðadóminn, borstakvalirnar, skothríðina á aftökustaðnum og sársaukann nf sverðshögginu í hnakkann, þegar honnm fanst sem höfuðið losnaði frá bolnum — og hann hrópaði án afláts: „Opnið hurðina! Opnið í guðs nafni!“ Einhver öskraði tryllingslega á móti: „Kom inn! Kom inn! Þér eigið þetta hús. Þér eigið alt landið. Komið og takið það —- alt — alt! “ »í guðs almáttugs nafni,“ stundi Gaspar Ruiz. >»Eigið þið kannske ekki þetta land, þið föðurlandsvinirn- lr-'“ var aftur æpt fyrir innan. „Eruð þér ekki föðurlands- vinur?“ Gaspar Ruiz vissi það ekki. „Ég er særður hermaður,“ stundi hann því nær rænulaus. Nú datt alt í dúnalogn fyrir innan. Gaspar Ruiz gaf upp ulla von um, að hann fengi inngöngu og lagðist undir skúr- bakið utan við dyrnar. Honum stóð alveg á sama hvað fyrir kynni að koma. Öll tilfinning hans hafði safnast í hnakkann. Sársaukinn þar var voðalegur. Annars var hann dauður. Og honuni stóð á sama um örlög sín. f3egar hann svo vaknaði aftur úr dái, var bjartur dagur. Eurðin, sem hann hafði barið á i næturmyrkrinu, stóð nú °pin upp á gátt. Ung stúlka sat við hlið hans, með hönd undir l'inn, og laut ofan að honum. Hann lá á bakinu og starði fram- an 1 hana. Hún var föl í andliti, og augun voru dökk — mjög •iökk. Laust hárið var kolsvart eins og íbenholt og skar skýrt ‘h við hvitt andlitið. Varirnar voru þykkar — og rauðar. Að haki henni sá hann annað andlit, gráhært og ellilegt, horað undlit, — þetta var gamall maður með spentar greipar undir höku — 0g horfði fast i gaupnir sér. Framh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.