Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 107

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 107
EIMREIÐIN RADDIR 451 um og einkum þá, sem fremstir eiga að fara. — En þó ég sé ekki langt trá þeim, sem álíta kirkju og kristindómskenslu deyjandi stofnun, ef ekkert er að gert, þá get ég ekki fallist á l>á skoðun, að ráðið við því meini sé að fa-kka starfsmönnum (klerkum). Það er aðeins til þess að kera deyfðina ódýrari og ámóta skvnsamlegt og að tækka sjúklingum á sjúkrahúsi með aflifgun, til þess að rekstur þess yrði ódýrari. Það ^'ggur nærri að það megi fremur ræða við þá menn, sem segja að trú °S kirkja sé andvana lík, sem ríkinu ber að færa sem fyrst til greftr- Unar. Áður en slikt er gert, ætti að gera tilraun til að auka og bæta kenslukrafta við Guðfræðideild Háskólans, svo þaðan kæmi lifandi andi, sem fólk gæti andað að sér. Þar á að kenna öll höfuðtrúarbrögð mann- kynsins, allar andlegar hræringar, sem eru þess megnugar að lyfta mannsandanum frá lægstu livötum, á æðra stig. Óvist er, hvort þetta l'yrfti að auka mikið kostnað. Ef til vill mætti draga eittlivað úr kenslu í biblíuskýringunum eða um einstaka menn, kirkjufeður o. s. 'rv-, en leggja meiri áherzlu á boðskap þeirra. — Mig minnir, að fyrir Uokkrum árum væri sendur maður alla leið til Astralíu til jiess að tíera að ineðhöndla sauðakjöt, og má vel vera, að það liafi verið þarfaverk. '-S geri ekki litið úr því. — En mundi minni þörf á að senda mann eða Uienn út i lieim, einnig í aörar heimsálfur, til þess að höndla og með- köndla andleg verðmæti. Ég sé ekki neitt hræðilegt við það, þo að þeir kcrðu svo mikið, að þeir gætu náö fullu valdi á skapsmunum sinum, vað- ekl eða gengið á vatninu. Þegar slíkir menn færu að undirbúa presta- stéttina, mundi ástandið hreytast. Hvar og hvenær, sem prestarnir liafa kekkingu fram vfir fjöldann, skilja manneðlið, geta leiðbeint hverjum uinum eftir hans eigin leiðum, þá hafa þeir álirif og gera gagn. Með kekkingu geta og mundu prestarnir leysa fjötra af fólkinu og leiða það tii frelsis. Það er sú sanna sálusorgun. Og þar sem þekking er, þarf '"'orki að óttast sinnuleysi né ofstæki. km stjórnmálin vil ég segja þetta: Höfuðeinkenni þeirra nú á dögum er ofstækið, og það svo, að ískyggilegt er um afleiðingarnar. Enn hefur ekki verið gerð tilraun til bóta á þvi meini. Væri ekki reynaiuli, á þeim skipulagningartímum, sem við lifum, að skipuleggja hoðun stjórnmál- anna og á þann iiátt að lögbjóða eitt stjórnmálablað — aðeins eitt — °8 i þvi hlaði ætti hver flokkur eða pólitísk stefna jafnmikið rúm, Segjum eina blaðsíðu hver, og kæmi út einu sinni i viku. Fæddist flokkur, st*kkaði hlaðið um eina síðu, en minkaði að sama skapi, þegar flokkur ''yrfi úr veröldinni. Hver flokkur kostaði og réði yfir því rúmi, er honum b*ri. nyti, ef vel tækist, en ætti á hættu, ef illa væri á haldið. Ekkert ‘'"nað hlað mætti ræða stjórnmál, beint né óbeint, á þann hatt að stvddi Strstakan flokk. Vel mætti ríkið leggja þessu „allra hlaði“ ofurlítinn stérk, eins og annari kenslustarfsemi, á meðan ritstjórarnir héldu sér ln"an settra siðgæðis-marka. Við það gæti lilaðið orðið ódýrara, og fleiri "Jtu gæðanna. Við þetta fyrirkomulag ynnist það, sem mest er um 'ert, að lesendurnir, sem málin ræddu frá ýmsum hliðum, liugsun þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.