Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 108
452 RADDIR EÍMREIÐIN og dómgreind leystist úr læðingi, svo þeir ættu hægara með að skapa sér skóðun eftir eigin hyggjuviti og þroska og losna úr ánauð stórvr'ða og svívirðinga. Ég hef líka trú á, að ritstjórar yrðu miklu vandvirkari 1 flutningi mála jieirra, er þeim lægi heitast á hjarta og gættu þess að rúm það, er þeir hefðu yfir að ráða, yrði eigi ver skipað en hinna. Þjóðn' fengi miklu vandaðri og hetri „atvinnuprédikara" á því sviði en ilUi Þar af leiðandi fengi meðbróðirinn, í augum lesandans, betra og fegurra útlit en áður.--------- GuSmundur Árnason. I.axness ogf lyklavörðurinn. í 1.—2. hefti Iðunnar þ. á. voru smellnar visur um H. Iv. Laxness, eftir skagfirzkan hagyrðing, Jónas Jónasson frá Syðri-Hofdölum. Kemst böf. að þeirri niðurstöðu í visum þessum, að væri iiann lyklavörðui > himnariki og lieyrði Laxness vera að rjála þar í dyralásnum, þá niviidi hann þrátt fyrir alt lileypa höfundi „Sjálfstæðs fólks“ inn í himnaríkis sæluna „jafnhiklaust eins og Guðrúnu í Asi“. Þegar Stefán bóndi Vagns son á Hjaltastöðum í Blönduhlíð las vísurnar, sendi hann sínuro gan'l'1 vini, Jónasi frá Syðri-Hofdölum, þrjár vísur sein svar, og hefur seia Tryggvi Kvaran á Mælifelli, sem sjálfur er ágætlega hagorður og hefi'r safnað miklu af smellnum vísum viðsvegar að, sent Eimreiðinni 'ísur Stefáns til birtingar. Visurnar eru svona: Já, ef þú værir dyravörður Drottni sjálfum hjá, að dauða lolinum yrði margur feginn. Því það skyldi eg ábyrgjast, þá ýttirðu engum frá, sem úthýstir ei neinuin hérna megin. Kiljan, skáldið nafnkunna, eg aldrei augum leit, og ekkert vcit eg hversu’ hann hefur lifað. En iiins er ekki að dyljast, sem áður alþjóð veit, að alt er görótt, sem ’ann hefur skrifað! Og óverðskuldað gerðist það, gamli vinur minn, ef guðvelkominn yrði Kiljans jafni. En hitt mundi’ ekki bregðast, þú byðir honum inn, en byðir ]>að í gestrisninnar nafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.