Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 111

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 111
eimreiðin RITSJÁ 455 Um Grettis sögu sjálfa er óþarfi að fjölyrða. Líklega liefur engin ís- ,endinga sagna verið vinsælli en hún með jijóðinni —- og orðslír Grettis mun enn lengi uppi, ekki aðeins um Norðurlönd heldur víðar um heim, eins og dæmin sanna fyr og síðar, nú síðast í grein um islenzka glímu i enska iþróttablaðinu Supemiaii, dezemberheftinu þ. á., eftir einn af kunnustu líkamsræktar-frömuðum Englendinga. En það er ekki aðeins vegna líkamsstyrks Grettis og íþróttaafreka, að ''ann hefur orðið þjóðhetja, heldur eru það örlög hans hin hryggilegu °S stórfenglegu, sem greipt hafa endurminninguna um hann í hjörtu islenzkra karla og kvenna. Enginn má láta undir höfuð leggjast að lesa hina miklu harmsögu Grettis, og yfirleitt ætti lestur íslendinga- sagna að vera sjálfsögð skylda allra íslenzkra æskumanna, svo mikinn auð flytja ]iær. vekja ást á íslenzku máli, styrkja drenglyndi °g aðra mannkosti, en vekja andúð gegn ódrengskap öllum °g litilmensku. Enn getum við lesið fornsögurnar orðahókarlaust og "'unum vonandi svo geta áfram. Enn er fornmálið vel skiljanlegt hverjum sæmilega læsum nútima-íslendingi, og úr fornsögunum er þeirr- ar uPpsprettu að leita, sem haldið geti lind íslenzkrar tungu sítærri og ''veinni. Ef æskulýðnum í landinu er aðeins leiðbeint um lestur forn- agnanna, verður skyldan honum ljúf, eða réttara sagt, þá er hér ekki Um neina skyldu að ræða, heldur verður hann sólginn í lestur þeirra. f'nreldrar og kennarar eiga að vinna saman að því að flytja ungu kyn- slóðinni lýsigull sagnanna og fá hana til að gæta þess vandlega og lýsa með því nýjum kynslóðum. Útgáfum Fornritafélagsins fylgja itarlegar "vðaninálsskýrillgar, sem létta þetta starf. í rauninni getur ekkert ís- ,enzkt heimili án hinnar nýju fornritaútgáfu verið. En æskilegt væri, að ''indin gætu verið ódýrari en þau eru. Að vísu er mjög til útgáfu þeirra Vandað, þó að myndirnar séu af skornum skamti og hvergi nærri góðar, 1,1 verðið er of hált til þess, að allir, sem þurfa, geti keypt. Verð hind- ■sins, sem nú er 9 kr. óbundið en 15 kr. i bandi, þyrfti að lækka (t. d. 1 0 kr. ób. og 7 kr. ib.), þá mundi þessi ágæta útgáfa verða eign miklu fleiri manna en nú geta veitt sér liana. Með slíkri lækkun, samfara <,uglegri auglýsingastarfsemi, yrði útgáfufyrirtækið að líkindum fult vins vel úti fjárliagslega og það er nú, og verk þess kæmu þá miklu 4 leiri mönnum að notum. Þetta er til athugunar fyrir útgáfustjórnina. Sv. S. Hulda: DALAFÓLIÍ 1. Reykjavik. Prentað á kostnað höfundarins 1936. ^ul Huldu er eins og töfraspegill, sem speglar aðeins hið fagra og .-.oða, — alt lágt, óhreint og Ijótt hverfur þar, eins og dögg fyrir sólu. 'iumum kann ef til vill að þykja, að það vanti með því móti skugga í inyndina, einkum þeim, sem orðnir eru vanir hinum kolsvörtu teikning- u,u sumra nútíðarhöfunda af manneðlinu. Má að vísu segja, að livort- tvegSja sé öfgar, en alt af er liann þó þægilegri fyrir nefið, ilmurinn af i'usunum liennar Huldu, heldur en forarlyktin lijá sumum öðrum höf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.