Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN 201 honum fyrir, og síðan ek ég niður á símstöð, borga bílinn og fer inn og upp í hæðirnar. Mér er þar tekið vel og kurteislega, og ég afhendi bréfið. Það er lesið, og ég segi: „Gæti þetta verið rétt — að Guðmundur Sæmundsson hafi sótt um síma fyrir rúmum fjórum árum?“ „Ja — jú, — það mundi nú kannski láta nærri.“ „Þá erum við greinilega ofan á, nafnarnir, og mikið verð ég feginn.“ „Ætli maður verði ekki að láta hann fá þennan síma, ekki >’ður, heldur hann.“ „Ég er nú búinn að fá það inn í mitt ferkantaða höfuð, að ég á ekki nokkurn minnsta rétt á síma að sinni, en aftur á móti Guðmundur Sæmundsson, og svo þakka ég hér með fyr- ir hans hönd og raunar okkar beggja. Síðan verð ég að reyna að fá með vorinu húsnæði, þar sem ég get fengið afnot af síma, En hér með afhendi ég reyndar umsókn frá mér, sem hggur þá í salti, þangað til um hægist.“ Þegar ég kem heim, koma þau á móti mér fram í gang, Unnur og Þór, og það birtir auðsjáanlega yfir Unni, þegar hún sér á mér upplitið. „Þriðja báran var stærst,“ segi ég lítið eitt drýgindalega, „og fyrir henni tókst mér að verja bátinn . . . En með vorinu 'erðum við símalaus.“ „Við kaupum hús í vor,“ segir Unnur, „og fáum okkur eig- in síma.“ „Því miður mundi hvort tveggja jafnólíklegt," segi ég. „Ólíklegt? Margt hefur nú gerzt, sem mundi fyrir fram hafa verið talið ólíklegt. . . Og sjáðu nú bara, hvað setur!“ Ég lít í augun á henni. Þau Ijóma af bjartsýni, og það ligg- Ur við, að ég hafi tilhneigingu til að gera mér gyllivonir, því að ég veit, að bak við þessa bjartsýni stendur vilji, sem neit- ar því, ,,að góð meining enga geri stoð,“ — og auk þess er eg þegar búinn að fá þá reynslu, að sá vilji getur verkað á 'ninn eins og megingjarðimar á Ása-Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.