Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 136
268 EIMREIÐIN og þá skildi Berit strax, hve dýrmætir gripir þetta voru. Hún stóð með þær í hendinni. „Veit mamma um þetta?“ „Ó, já, þú skilur, að hún varð að athuga, að þær værti mátulegar á þig.“ „Fæ ég að vera í þeim í dag?“ „Það máttu til með að fá. Og nú verðurðu að klæða þig/ sagði pabbi, steig fram úr rúminu og hjálpaði henni í fötin- Mamma hafði tekið fram sunnudagakjólinn, áður en hún fór fram. Berit færði sig í nýju, hvítu hosurnar. Þær voru svo mjúkar og notalegar, tærnar hjúfruðu sig frarn í totuna og Berit hló af hamingju. „Svona fínar hosur hef ég aldrei átt áður.“ Hún sveiflaði sér í hring. Pabbi hafði setzt á rúmstokkinn og fvlgdi henni með aug- ununr. „Dansaðu nú dálítið fyrir mig,“ sagði hann leyndar- dómsfullur á svip og byrjaði að blístra. ,,Já,“ sagði Berit alveg jafn íbyggin og byrjaði að snúast í hvítu, fínu hosunum. Pabbi blístrar. Þetta var skemmtun, sem pabbi og Berit höfðu út af fyrir sig. Núna síðan eitt lítið hafði bætzt í hópinn, urðu Berit og pabbi meira út af fyrir sig, þegar hann var heima. Þannig höfðu myndazt leikir, sem hinunr voru ókunnir. Pabbi blístraði og hún snerist og sveiflaði sér hring eftir hring. „Nú verðum við að hætta." Rétt á eftir konr manrnra inn- „Sjáðu hosurnar, mamma." „Nei, sko,“ sagði nramma, en svo varð hún strax að flýta sér aftur fram í eldlrús. Þannig var alltaf nreð mömmu. Hún þurfti í mörg horn að líta og allir áttu erindi við lrana. Pabbi hjálpaði Berit í kjólinn, en það var ekki auðvelt nreð hnappana, Berit var á eilífu iði. En nú konr súkkulaðið í staðinn fvrir morgunmjólkina, sem hún var vön að fá. Hún vissi vel að þetta var í tilefni dagsins- „Það væri ekki gott fyrir ykkur, ef þið lrefðuð nrig ekki, sagði lrún milli sopanna, „þá mynduð þið ekki lrafa fengi® súkkulaði.“ Anna sagði: „O, þau hafa nrig nú líka.“ Það var ekki alltaf mikið unr peninga til að kaupa fyrir' Berit skildi það ekki, en hún vissi, að í dag var afmælisdagn1 og kringlan var áreiðanlega tilbúin. Það myndi konra í lj°s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.