Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 141

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 141
EIMREIÐIN 273 til hennar, eitt geislandi bros í frarnan, tók í hönd hennar og leit beint inn í harmþrungin augun. „Kaka,“ sagði hann í huggunarskyni. Hún hristi höfuðið. „Ég vil enga köku núna,“ sagði hún alvarleg í bragði. En þarna stóð hann brosandi og togaði í hana. Vinsemd hans yljaði henni um hjartarætur, það fann hún vel. „Jaeja, komdu þá,“ sagði hún hálfkjökrandi. Hann horfði á hana, og svo lögðu þau af stað. „Ég skal aldrei slá þig, Tor,“ sagði hún, þegar þau komu aftur upp á þurran veginn. Þau voru bæði graf-alvarleg. Svo brosti Tor gleitt: „Nei,“ sagði hann. „Þá mátt þú ekki heldur berja mig,“ sagði Berit. Hún ótt- aðist eitthvað, sem hún ekki skildi hvað var. „Nei,“ sagði hann, aðeins til að segja eitthvað, því að mál- hans var ekki fjölskrúðugt, já — já og nei — nei. „Getur þú ekki sagt neitt nema já og nei?“ hreytti Berit ót úr sér. Hann glotti: „Kaka,“ sagði hann svo. Það var slíkur kraftur í þessu eina orði, að það rak þau V;egðarlaust áfram og lieim. En svo hægði Berit á sér á ný. Hugsunin um að koma heim þannig útleikin til fótanna hrasddi hana. En hún fékk hvorki að stanza né snúa úr leið. Þess gætti Tor vel. Hvert sinn, sem hún vildi hægja ferðina, togaði liann fastar í. Það var eiginlega dálítið notalegt að Hta undan þessurn sterka vilja, sem dró hana til kökunnar. þó var Tor aðeins smáhnokki, sem auk þess hafði gert í bux- Uruar, en . .. Hún hrökk við, þarna sást húsið og vegurinn lá beint þang- heirn. Tor hélt svo fast, að hönd lians hvítnaði og litlu ^turnir skokkuðu í áttina að marki. „Það er ekki víst, að við fáum nokkuð," sagði Berit, en ^ann hlustaði ekki einu sinni á það. Þau voru komin að dyr- uuum. Hún vtti Tor á undan sér inn, og nú stóðu þau inni a gólfi. Hér var allt hreint og fágað, og dásamlegur ilmur ^rá einhverju, sem stóð á eldavélinni kitlaði þau í nefið. ^Hmma var ein inni og sneri að þeim baki. Anna var ekki ''Oniin heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.