Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN 253 urð í staðinn. Hvar sem því örlar á slíkri breytingu, þarf einn og sérhver íslenzkra manna að stinga við fótum og færa til upprunalegs framburðar eða réttrar myndar, eftir því sem við verður komið, og gildir það engu síður um áherzlur en orð- rnyndir heldur að sumu leyti fremur, svo miklu ráða þær um áferð orðsins. Mætti þar mörg dærni til tína, en verður lítt aðgert hér. Þó skal bent á lánsorðið „dáti“, sem komið er úr rnáli með önnur áherzlulögmál. Það hét þar Soldat. Hér upptekið missti það þrjá fyrstu stafina sökum veikrar áherzlu ‘i fyni hluta eins og það birtist úr munni útlendingsins, sem það var eftir tekið. Hvernig slík orðalemstrun myndi leika Ijóð, þarf engum að segja, sem veit, livað ljóð á að vera, en það mætti kannski hugsa sér að þeir menn hittust, sem ekki hefðu gert sér grein fyrir hrynjandi óbundinnar, fagurrar væðu og þeim væri segjandi, að þar er alveg sömu málum svör að gefa. Einnig þar má svo níða sem prýða með reglu eða regluleysi, hvað þetta snertir, og með smekk eða smekk- leysi fyrir livað vel fer. Skólar skyldu nú lialda í höm allra óþarfra breytinga af þessu tæi, svo margir eru þeir orðnir og tímafrekir, en svo er fjöldi nemenda gerður, að ekki lærist til stórra nytsemda fyrirsett námsefni jafnvel þótt líf liggi við, má þar benda á ioílslys sum, og' margur fær kennarinn misjafnt orð bæði sem fróðleiksmaður fyrir sjálfan sig og fræðari annarra. Gefur þá auga leið um traustleik þeirrar varnar, að vísu mætti segja, að þá komi til kasta heimila barnanna eða unglinganna að ^enna slíkt til hlítar, en rétt mun áður en allt er á þau lagt að athuga þjóðlífsbreytingu þá, sem orðin er frá þeim tíma, er verk þeirra nægðu nokkurn veginn, og er hún í því inni- ^lin, að nærfellt tvöfalt fleiri fjölskyldur en til voru á land- Juu á dögum mæðra okkar núlifandi manna sækja nú lífs- uPpeldi sitt á aðrar verkstöðvar en þær, sem börn geta fylgt l°reldrum sínum um, hefur því yngri kynslóðin á þann hátt °uku verri aðstöðu til móðurmálsnáms en gjarnast höfðu í ^sku sinni þeir menn, sem þegar eru komnir á þroskaaldur eðh jafnvel undir græna torfu. Af hinum þremur haldreipum málgeymslu, sem í upphafi v°ru taldar, eru þá aðeins eftir bókmenntir þjóðarinnar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.