Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 118

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 118
250 EIMREIÐIN Fremur þótti þessum mönnum daufleg vistin á fjöllum og \oru víst búnir að fá nóg af útlegðinni, þegar síðasta varðan stóð fullhlaðin. Þeir hafa ekki verið menn á móti Eyvindi, enda höfðu þeir enga Hölfu. Það var stórt atriði. Þótt vasabókarsamningi Daníels Brúns væri með þessu drengilega fullnægt, þá var það upphaflega meiningin að taka annað álíka skref og varða Kjalveg alla leið milli byggða. En eins og vörðurnar sýna, þá varð aldrei af því. Af reykvísku verkamönnum hef ég engar fregnir fengið, síðan þeir hurfu af fjöllunum fyrir nær sextíu árum. F.n Magnús Vigfússon varð síðar dyravörður í stjórnarráðinu í Reykjavík og gengdi því starfi í mörg ár. Hann var einn þeirra fáu manna, sem virtist vera jafnvígur á allt og alltaf jafningi þess, sem hann talaði við. ☆ Reykvísku verkamennirnir komu ekki að Gilhaga nema i Jretta eina sinn, en Magnús Vigfússon kom nokkrum sinn- um. Hann sá um alla útvegi og aðdrætti og annaðist póst- samgöngur við Mælifell. Jón Sigurðsson, vinnumaður í Gil" Iiaga, sendi Jreim beinakerlingandsur, og fleiri tóku þátt 1 JreiiTÍ Ijóðagerð. Á Þrílækjum hlóðu þeir vörðumenn eina vörðu, sem átti að vera beinakerling. Þeir týndu öll bein, sem þeir fundu, og settu í vörðuna. Þá tóku þeir eftir því af einskærri tilviljun, að sum þeirra voru mannabein. Þeir voru nýlega byrjaðir starfið, þegar þetta gerðist, og þótti sunnan- mönnum válegt að búa á norðurheiðum, ef sauðabein væru Jrar ekki fleiri en mannabein. Við nánari athugun fundu þeir kurnl í melbarði rétt vestan við veginn, þar sem hann liggur yfir yzta Þrílækinn. Af munum fundu Jreir ekki nema eina blýkúlu og rýting. Þau bein, sem Jreir fundu, tíndu þeir sarn- an og huldu, þar sem þau höfðu sýnilega legið langa tíð- Hlýtur það að vera kaldur hvílustaður, því melbarðið gnapu beint móti norðri. Ef til vill bætir það örlítið úr, að haug- búi virðist hafa verið vel klæddur. Þeir sem við þessu hreyfð"u> sáu móta fyrir vaðmálsgárum í moldinni. Einar Jóhannesson var mjög athugull maður, og lieyrði ég hann segja gerst fra þessum atburðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.