Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN 177 Undir kvöldið fór aftur að kólna, vetrarskýin skyggðu á sól- ina eins og óslípuð sjóngler, og fyrsta blæja rökkursins þok- aðist yfir loftið. Með vindinum barst rakaþrungið mistur, og raddir nokkurra krakka, sem ólmuðust uppi á snjódyngjum gangstéttanna, létu tómlega og dapurt í eyrum. Von bráðar sveif fyrsta snjóflygsan til jarðar, og þegar frú Miller nálgað- !st tígulsteinshúsið, kingdi mjöllinni niður, og slóðin týndist um leið og hún var troðin. Hvítu rósunum var snyrtilega komið fyrir í kerinu. Kirsi- berin skörtuðu á leirdiski. Möndlukökurnar, stráðar sykri, biðu eftir útréttri hendi. Kanarífuglinn flögraði í og úr rólu smni og tíndi korn af búrgólfinu. A mínútunni fimm hringdi dyrabjallan. Frú Miller vissi bver komin var. Sloppfaldurinn hennar dróst eftir gólfinu, þegar hún gekk til dyranna. „Ert það þú?“ kallaði hún. „Auðvitað,“ sagði Miriam, og orðið hljómaði í skræku berg- ^náli frammi í ganginum. „Opnaðu þessar dyr.“ „Farðu burt,“ sagði frú Miller. ..Gerðu það fyrir mig að flýta þér — ég er með þunga byrði.“ „Farðu burt,“ sagði frú Miller. Hún sneri aftur inn í setu- stofuna, kveikti sér í sígarettu, settist og hlustaði hin róleg- asta á hringinguna, sem kvað við án afláts. „Þér er langbezt að fara undir eins. Mér kemur ekki til liugar að hlevpa þér inn.“ Bjallan þagnaði innan skamms. Frú Miller sat einar tíu 'nínútur lireyfingarlaus. Og þar sem hún heyrði hvorki stunu né hósta, ályktaði hún, að Miriam væri farin. Hún læddist a tánum fram að dyrunum og opnaði þær vitundar-ögn. Miri- arn lét fara vel um sig á stórum pappakassa og hélt á fallegri brúðu í fanginu. „Mikið var, ég hélt þú ætlaðir aldrei að koma,“ sagði hún °nug- „Hérna, lijálpaðu mér að koma þessu inn fyrir, það er þyngra en allt, sem þungt er.“ Frú Miller fannst hún ekki þvinguð af neinum töfrum, beldur lagðist yfir hana drungi kynlegs viljaleysis. Hún bar bassann inn, en Miriam brúðuna. Miriam hafði ekki fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.