Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 124
256 EIMREIÐIN hver sá kafli, er ai: þeim einum er byggður, í bragliði og það hinnar einföldustu gerðar, sem er réttur tvíliður, og að auki í stuðla, ef nokkurs er gætt um skipan orðanna eftir hljónu þeirra; og er hér þó aðeins drepið á eitt atriði af mörguin, sem fróðari menn gætu gert að umtalsefni. Þótt íslenzkan hafi sameiginlegt stílbragð við finnsku, er ekki með því sagt, hvort það stílbragð vinnur lienni bót eða baga, en vel mætti athuga, hvernig hinum stuðlandi þjóðutn hefur búnazt að siðum sínum, og kemur þá í Ijós að íslenzkan hefur einhverra orsaka vegna haft margfalda geymsluhæfm við granntungur sínar þær, er öðrum áherzlulögum lúta og hafa hlutfallslega minna af bundnu máli. Hið sama virðist gilda urn finnskuna. Þegar Elías Lönnrot safnaði Kalevala, þa kom upp, að ólæsir almúgamenn þar í landi kunnu enn meira af fornum ljóðum horfinna kynslóða en sannað verður að verið hafi um nokkurn af okkur hinum geymnu íslendinguna- Nú má um það deila, ef ástæða þykir til, hvort þjóðir þess- ar eru öðrum þjóðum minnugri og ræktarsamari við fornan fróðleik eða hvort þær liafa aðeins haft nágrannaþjóðum sín- um betri tæki til geymslunnar, ellegar þetta bindur hvað ann- að. Væri, ef hið síðasta reyndist rétt, ekki eitt að rnissa við breytingu til danskra hátta eða enskra, þá lægi við ekki einasta missir góðs tækis heldur einnig rýrnun góðra hæfi' leika. Það er staðhæft í upphafi þessa máls, að þjóðtungur taki breytingum, og eru sumar þeirra óhjákvæmilegar, svo sem orðafjölgun við tilkonru nýrra tækja eða við ný verk og ny sjónarmið ýmiss konar. Verður á engan veg hjá þeirn koxn- izt. Ennfremur gerast sumar málbrevtingar svo liægt, að örð- ugt er að festa hendur á fyrri en fastar virðast orðnar í málinu- íslenzkukennarar síðari ára hafa legið undir því ámæli að viðurkenna lielzt til fljótt borgararétt sumra þeirra bi'eyting'a> og skal það mál hér hvorki sótt né varið, en vissulega xnaettx það nokkru ráða til ófarnaðar, ef satt væri. En hér eru aðrn aðilar fyrr á ferð, jafnvel þótt einhver væri sök löðurxnann- legrar kennslu; er þar fyrst að nefna sorglega gleypigirni þjóðar við flestu erlendu, en þaðan er um meðferð íslenzk" unnar aðeins ills að vænta hvað hljóðfall snertir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.