Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 84
216 EIMREIÐIN Þú veizt hvað þeir selja, en ég fékk mér aldrei bjór af því — Ó, ég skil, ég skal halda áfram. Þú vilt bara tala um stríð- ið eins og allir aðrir menn. En ef þeir halda að stríð sé — Jæja, þeir tróðu okkur öllum í einn vagn, og frakkur strákur tók farmiða okkar og kinkaði kolli og sagði: „Svo þið eruð á leið til Hookers hersins.“ Luktirnar í vagninum voru ofboðslegar; sótugar og óhreins- aðar, svo allt sýndist einhvern veginn gulleitt. Og vagninn var svo gamall, að hann var að detta í sundur. Það hljóta að hafa verið fjörutíu stúlkur í honum, mikið af þeim frá Baltimore og Fílu. Nema þarna voru þrjár eða fjórar, sem ekki voru í bransanum — ég meina. . . þær voru meira, ó, þú veizt, ríkt fólk, sem sat fremst; öðru hverju rak liðsforingi í næsta vagni inn höfuðið til að spyrja hvort þær þörfnuðust einhvers. Ég sat hjá Nell í næsta bekk og heyrði hann hvísla: „Þið eruð í anzi slæmum félagsskap, en við verðum komin eftir fáeinar klukkustundir, og þá förum við beint til aðal- stöðvanna, og ég heiti ykkur fyllstu þægindum.“ Ég mun aldrei gleyma þeirri nótt. Engar okkar höfðu nesti, utan einhverjar stúlkur fyrir aftan okkur höfðu dálítið af pylsum og brauði, og þær gáfu okkur það, sem þær áttu afgangs. Þarna var krani, sem maður sneri, en ekkert vatn. Eftir um það bil tvær klukkustundir, með stönzum á tveggja mínútna fresti, að því mér virtist, komn tveir augafulht lautinantar inn úr næsta vagni, og buðu okkur, Nell og mér, viský af stút. Nell fékk sér svolítið, og ég lézt fá mér, og þeir settust á bekkbríkurnar. Annar þeirra byrjaði að fai'a á fjörurnar við hana, en rétt í því kom liðsforinginn, sem hafði yrt á konurnar, anzi háttsettur lield ég, rnajór eða gen- eráll, aftur inn og spurði: „Fer vel um vkkur. Nokkuð sem éar °et 2;ert?“ Ein kvennanna hvíslaði hálfvegis að honum, og hann sneri sér að fylliraftinum, sem var að tala við Nell, og lét hann fara aftur inn í hinn vagninn. Eftir það var aðeins einn yfo'" maður hjá okkur; hann var alls ekki rnjög drukkinn, lei® bara illa. „Þetta er sannarlega kátlegur hópur,“ sagði hann. „Það ei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.