Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 138
270 EIMREIÐIN greininni og faldi sig. Þú þarft ekki að hræðast mig, hugsaði hún, ég senr á bæði afmælisdag og hvítar hosur. Komdu og seztu á greinina aftur. En fuglinn flaug og anzaði engu. Bráðlega fékk hún annað að hugsa um. Hún var komin svo nálægt Vík, að grillti í húsþökin yfh' trjátoppana. Þá heyrði hún snökt milli tveggja þúfna og fór að gá. Þetta var þá litli hnokkinn frá Vík. Hann lá þarna a grúfu og kjökraði niður í lófa sína. Yfir bossanum var sveim- ur af flugum, svörtum og ljótum, og sólin skein beint á hann. Berit brá. Að minnsta kosti gleymdi hún alveg, að það var minnkun að vera með Tor frá Vík. Það greip hana brenn- andi löngun til að hjálpa honum. Það gilti einu, lrvað var að, lrann var svo lítill og aumkunarlegur. Hann virtist ekki hafa orðið hennar var. Hún kallaði lágt: „Tor.“ Hann leit upp. „Sjáðu, ég á hvítar hosur." En hann breyttist ekkert við það. Virti lrosurnar ekki við- lits og horfði stórum augum á Berit. „Ertu mjög veikur," spurði hún og kom nær. En þá fann hún miður þægilega lykt og skyldi um leið, hvað var að Tor í Vík. Henni fannst hún verða eins og mamma hans. Hnn hvíslaði: „Er eitthvað í buxunum þínum?“ „Já,“ sagði hann. „Þvílíkt uppátæki, þú, sem ert orðinn svona stór,“ sagðj hún alvarleg í bragði. Hann svaraði engu. Hann var ekki sérlega duglegur að tala ennþá, karlinn. Flugurnar suðuðu allt í kringum hann. „Ja, þetta var ljótt,“ sagði Berit. „Hvernig vildi þetta til? spurði hún og var ströng á svipinn. Þá varð hann hræddur. Skelfdist þessi hvössu augu, selT1 ltorfðu á hann, og stamaði: „Það, það það.“ Þá mildaðist hún aftur og varð þýðari í máli, án þess huu veitti því athygli sjálf. „Hefurðu borðað mikið af sælgred' spurði hún. „Nei,“ sagði hann. Það leit ekki út fyrir, að orðaforði hans væri mikill. J:l " nei. Hún þreif í hann. „Komdu þér á fætur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.