Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 140

Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 140
272 EIMREIÐIN „Kaka,“ sagði hann. „Þú ert vitlaus," sagði hún. Því anzaði hann engu. Þá var ekki um neitt að velja, hún varð að láta undan og leiða hann heim með sér. Og það gerði hún ákveðin og róleg, þegar ákvörðunin loks var tekin. Það stækkaði engan að fylgj' ast með svona kríli, og sízt af öllu, þegar ástandið var jafn bágborið. En það varð að vera, fyrst hún megnaði ekki að snúa honum við. Þau leiddust eftir veginum í glaða-sólskini- „Nú geturðu þó litið á nýju hosurnar, sem pabbi gaf mér,“ sagði hún. Hann gaut á þær hornauga, en sneri sér ekki við. Það var allt og sumt. Hann sagði ekki neitt. Þá reiddist hún aftur. „Þú ert reglulegur heimskingi,“ sagði hún. „Ég skal segja þér, hvernig þetta gerðist. Ég spurði pabba: Hvað hefur þú keypt? Hérna er það, sagði hann og dró böggulinn undan kodda sínum. Þær eru úr ull af hvítu lambi, sagði hann. Hefurðu nú heyrt það?“ Það síðasta átti Tor greinilega að skilja. En hann anzaði ekki, togaði aðeins þeim mun fastar í hana til að komast sem fyrst til kökunnar. Þrákálfur. Hann skyldi fá ærlega flengingu og það strax. Hún dró hann út af veginum, heldur ómjúklega, og ætlaði að finna sér lurk til að lumbra á honum með. „Nei, kaka,“ sagði hann. En það hjálpaði ekki, hún neytti allrar orku og hann varð að fylgjast með út fyrir veginn. „Þú skalt fá flengingu," sagði hún, heit og rjóð af reiði- „Þú ert. ..“ Hún komst ekki lengra. í sömu andrá bomsaði hún ofan í forarpytt, sem var hulinn grasi, vissi ekki af fyrrl en hún stóð niðri í forinni upp að hnjám. Hún rak upp skelf- ingaróp, og skannnarræðan settist eins og kökkur í hálsinn- Hún dró fæturna upp. Ó, — nei, hosurnar mínar. Þá sá hnn að Tor glotti. Þessi krakki. En hún kom sér ekki að því að slá hann, hegningin féll niður. Hún stóð þarna alveg gereyði' lögð, hosurnar voru hræðilega útleiknar, eintórn for. Hosurnar mínar, hugsaði hún með grátstafinn í kverkun- um. Þetta var refsing, skeði um leið og hún ætlaði að flengja Tor, það var augljóst. Hún var svo niðurbrotin og hrygg, að Tor hrærðist til naeð- aumkunar. Áður en hann eiginlega vissi af, var hann konnnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.