Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 122

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 122
254 EIMREIÐIN von um óskaddaða nytsemi, ef þær skyldu við athugun hafa heldur en annað haldið aðstöðu sinni. Á meðan tregt var um prentun bóka, komst ekki á prent nema úrval þess, er þó var samið, og þótt það úrval væri framkvæmt af misvitrum mönnum og því tvísýnt nokkuð uffl réttdæmi, þá var það framar vonum, og bar margt til. Má þai' benda á tvo einvalda íslenzkrar prentunar: þá Guðbrand biskup Þorláksson, á meðan hans naut við, og Magnús dórn- stjóra Stephensen síðar. Þótt finna mætti að þeirn eins og öðrum mönnum, voru þeir hvor í sínu lagi á meðal gáfuðustu manna landsins, áhuga- sömustu og bezt menntu, hefði ekkert sjálfræði samtímamanna þeirra getað skilað hlutfallslega jafngóðum bókum á prent og forræði þeirra gerði, þótt efunarlítið liafi þeir setið ein- liverju góðu í ljósi. Kemur þá fram, að sökum aukinna úr- ræða til útgáfu margs konar rita verða bókmenntir þjóðar- innar lakara vegna meira framboðs á illu lesmáli og spiM' andi, bæði hvað snertir tilgang, orðfæri og efni. Er þar raun- in ólýgnust, því bæði eru nú á boðstólum lakar rituð og lélegn verk en menn vita dæmi til áður, og eins er nú auðveldara að komast í hráann á fleiri vegu en þann einn, að meira se af honum. Dregur þannig að því sem sízt skyldi. Hinn þriðj1 og síðasti þáttur málvöndunar er einnig snjáður orðinn af eggjum bölvaldsins í berginu óvígða. Leita má úrbóta um eitthvað af þessu, til dæmis með þvl að auka skyldur og skilyrði heimila til málskólunar barna sinna. En svo torbreytt er atvinnuháttum þjóða og kröfun1 þeirra til ábyrgðarleysis, sérstaklega að rýra þær kröfur, aö lítt virðist sá vegur umgengilegur til úrbóta. Þannig er hæþ við, að tregt myndi veita, þótt reynt yrði, að fylla framsæt1 bíla með börnum bílstjórans, svo að hann gæti kennt þeun að nefna það rétt, sem fyrir augun ber og tala um það af því viti, er hann má ýtrast veita viðmælanda. Kynni jafnvej að verða á þann hátt einhæfur árangur og tvísýnn. Svo mynd1 fara um fleiri störf, ekki hvað sízt vegna síaukinnar verka- skiptingar, enda skal slíkt ekki rætt hér í alvöru. Þá mun það og víst urn ofmörg heimili, að jafnvel þott börn og foreldrar fengju aukin skilyrði til samvista, þá nýú'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.