Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 100

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 100
232 EIMREIÐIN en þó hefur manneskjan frjálsræði til að kjósa sér þá stefnu, sem hún vill. Hið mikla afrek skáldkonunnar felst í því, hvernig hún gerir verkanir þessara máttarvalda sýnilegar i lieimi vorum. Vissulega finnst í þessari skáldsögu aðalpersóna og söguþráður, en á löngum köflum missir lesandinn gersam- lega sjónar á hvoru tveggja. Markalína tíma og rtims er máð út. Úr nútíð sögunnar er lesandinn allt í einu fluttur mörg hundruð ár aftur í tímann, forsögulegar sagnir, sýnir og nu- tímaveruleiki skiptast á í sífellu. Þannig líða frarn lijá les- andanum, eins og á sýnitjaldi, atriðin á leiksviði veraldarinn- ar, í marglitri fjölbreytni, en þó í ákveðnu ljósu samhengi- Það er eins og manneskjan og hlutirnir séu skrumskældir og dregnir upp fyrir okkur með afkáraskap, en þannig verða einkenni þeirra og lagskipting sýnileg, — allt það, sem hið venjulega auga getur ekki greint. Með furðulegri mál- og' myndauðgi megnar skáldkonan að túlka það nálega ósegjan- lega og láta okkur skynja hin ósýnilegu áhrif máttar- valdanna í heiminum. Skáldsagan sem heild er stórkostlegt, hræðilegt málverk af óförum okkar tíma. Hér er manneskjau sett andspænis sjálfri sér, hún sér hina sönnu mynd af sér, hvernig hún nakin og ofsótt og alein með sjálfri sér villist um rústirnar. En að síðustu er hún þó rnóttækileg fyrir guðs náð, sem dynur yfir hana að lokum, eins og reiðarþruma á dóms- degi. í skáldsögu Thomasar Mann er maður víðs fjarri slíkri stórleysingu trúarinnar. Hann er spámaður hinna algeru enda- loka okkar menningartímabils. í lífssögu tónskáldsins Adriau Leverkuhns, nútíma Fausts, sem ekki lætur hræða sig frá að gei'a samning við djöfulinn, afhjúpar hann hið örlögþrungna í þýzku þjóðareðli, sem einnig býr innra með nútímamann- inum yfirleitt. Hann sér það í viðleitninni til þess að brjot- ast xit fyrir landamerkin, senx honum eru sett, hann sér það í þeixri hneigð hans að framselja sig djöful" eðli því, senx hann getur ekki nxeð skynsemi sinni ráðið Ú11 og lxröðum skrefum leiðir til þess, að hamx glatar því, seni gei't hefur hann að nxanni. Skáldsagan er meistaraveik frá listrænu sjónarmiði. Skáldið notar mismunandi frásagna' - form og nær á þann hátt hinni nauðsynlegu afstöðu til við-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.