Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 20
152 EIMREIÐIN á fylgjur manna og þeirra verka sem ýmist voru unnin i heimsku eða fáfræði, en það var önnur saga, og þá heyrðum við hún drap hnúum á dyrnar. Þegar hún var farin lágum við áfram og biðum þess hún kæmi aftur, og það var þægilegt að bíða eftir henni, af þvi hún mundi koma eftir stutta stund með brúnan bakka úr hertu efni með litlum, hvítum dúkbleðli skálöguðum undii' gosdrykkjaflöskum, og þokan mundi ekki tefja hana. Kannski var hann einnig að hugsa uin hvernig hún kæmi, þar sem liann lá með svip stráklegrar kankvísi á andlitinu af því vinstra augað hafði sigið aftur. Og kannski gladdi það hann einfald- lega að sjá þjónustuna, er var komin vfir fertugt og virtist ekki hafa hugsun á öðru en anza hringingum þeirra, sem runnu í gegnum þetta hús til nýrra ákvörðunarstaða. Hún var fölleit og hafði yfir sér þann daufa svip, sem fólk fær af að sinna skyldustörfum við ókunnuga. Enginn gat séð hún þekkti til manna utan bera í þá gosdrykki og búa um rúm þeirra. Sjálfsagt var liún góð kona, en liún var ekkert augnayndi og þess vegna hefði vatnið dugað. — Afskaplega geta konur orðið pipraðar, sagði Lárus hand- an úr bekknum. Hann hafði sett hendurnar undir hnakkann og þegar ég leit til hans sá ekki í andlit lians fyrir hand- leggnum. — Ég get aldrei séð það á fólki, sagði ég. — Horfðu á hana, þegar lnin kemur, og þá sérðu það. — Ég er búinn að sjá hana og ég get ekki merkt hún se öðruvísi en annað fólk, sagði ég. — Jæja, sagði hann. — Þetta er þreytuleg miðaldra kona, og það er allt og sumt. sagði ég. — Hún er föl og samfallin og þetta er skítastaður, sagði Lárus. — Mér finnst hún ekki mjög samfallin, og hver getur ekki verið fölur, sagði ég. Við töluðum ekki meir um hana vegna þess við heyrðum hringla í glösum úti á ganginum og vissum að hún var að koma. Lárus settist fram á, áður en hann sagði henni að ganga inn. Hún tíndi af bakkanum á borðið og ég sá hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.