Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 22

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 22
FRÁ KRISTINSDÓMSLESTRl TIL MÓÐURMÁLS sjálfsímynd, undirbyggja ákveðinn skilning á sögu og samtíð í anda þjóðfrelsis, framfara og einstaklingshyggju. Með tilkomu móðurmálskennslu í anda laganna 1907 og Lesbókar sem skyldu- bundins lestrarefnis urðu tímamót í sögu barnafræðslu á Islandi; þau þýddu að kristilegt efni, sem fram að þessu hafði verið notað mest til lestrarþjálfunar í skyldu- námi barna, vék nú að mestu fyrir efni af veraldlegum toga. Kristilegt efni skorðaðist upp frá þessu aðallega við tiltekna námsgrein, „kristin fræði". Þetta hafði í för með sér mikla breytingu í átt til „sekúlariseringar" þess lestrarefnis sem haft var um hönd í skyldunámi barna. Til þess að gera sér fulla grein fyrir því hversu mjög staða kristinfræðiefnis veiktist, miðað við það sem áður var, ber að hafa í huga að til viðbótar við Skóla-ljóð og Lesbók komu nú senn kennslubækur í landafræði og sögu - og brátt náttúrufræði. Raunar aðgreindust kennslubækur í sögu frá móðurmálsbókunum í því einu að hinar fyrrnefndu lögðu þjóðernisboðskapinn fyrir á kerfisbundinn hátt, eftir reglu tímatalsins (Loftur Guttormsson 1977). Að öðru leyti féllust bókmenntaþáttur og söguþáttur móðurmálssviðsins í faðma: ættjarðarljóðin voru sett fram sem söguleg sannindi, ef ekki opinberun, sem sögubókin - sambland af frásögum og Ijóðum - uppfyllti með boðskap sínum (Bogi Th. Melsteð 1910; Eysteinn Þorvaldsson 1988:7- 8). I þessum skilningi má segja að með afmörkun móðurmálssviðsins hafi löggjöfin 1907 valdið afdrifaríkum hugmyndafræðilegum hvörfum í lestrarefni skólabarna. Veraldleg gildi, tengd þegnskap og þjóðrækni, öðluðust nú yfirburða sess hjá hin- um trúarlegu sem voru hér eftir bundin á bás einnar tiltekinnar námsgreinar. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.