Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 68

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 68
H Æ TT i SKÓLA að ganga út frá því að hlutverk hans sé að mennta fólk með margs konar hæfileika, áhuga og getu sem sinna muni margbreytilegum störfum þegar fram líða stundir og búsett er úti um allt land. Atvinnulíf iðnvæddra landa er nú að taka miklum breyt- ingum og kröfur um hæfni verða áður en langt um líður allt aðrar en nú (sjá t.d. Carnevale 1991 og Reich 1992). Til að sinna því hlutverki framhaldsskólans að búa nemendur undir störf í atvinnulífinu þarf að taka mið af þessum breytingum. Nem- endum sem nú hætta í framhaldsskóla virðist ekki henta sú bóknámsáhersla sem nú er í íslenskum framhaldsskólum. Fjölbreyttara nám ásamt markvissri leiðsögn gæti dregið úr því mikla brottfalli sem hér hefur verið til umfjöllunar. Þegar liggja fyrir til umræðu mismunandi tillögur um breytingar á framhalds- skólanum og skólar eru farnir að leggja drög að nýjum námstilboðum til viðbótar við þau sem fyrir eru og eru sum þeirra tengd atvinnulífinu (Menntamálaráðu- neytið 1989,1991,1993). Líklega verður aldrei unnt að koma alveg í veg fyrir að nemendur hætti í fram- haldsskóla áður en þeir eru brautskráðir formlega og óvíst hvort endilega eigi að stefna að því marki. Nemendur verða að eiga þess kost að gera sínar tilraunir. En aukin þekking á eðli og orsökum brottfalls úr skólum, gengi brautskráðra og brott- fallsnemenda í atvinnulífinu og þeim breytingum sem þar eru að verða er grund- völlur þess að yfirvöld menntamála og skólamenn geti skipulagt skólastarf með markvissum hætti, nemendum og þjóðfélaginu öllu til hagsbóta. Þessi rannsóknar- efni bíða frekari úrvinnslu. Heimildir Bickel, R. 1989. Opportunity and high school completion. The Urban Review 21,4:251-261. Blakemore, A. E., og S. A. Low. 1984. The high-school dropout decision and its wage consequences. Economics of Education Review 3,2:111-119. Bloch, D. P. 1991. Missing measures of the who and why of school dropouts. Impli- cations for policy and research. The Career Development Quarterly 40:36-47. Carnevale, A. P. 1991. America and the New Economy. Washington DC, The American Society for Training and Development; U.S. Department of Labor Employment and Training Administration. Félagsvísindastofnun Háskóla Islands. 1993. Þjóðmálakönnun. Spurningavagn í febrúar 1993. [Óbirt gögn.] Fine, M. 1986. Why urban adolescents drop into and out of public high school. Teachers College Record 87,3:393-409. Hahn, A. 1987. Reaching out in American's dropouts. What to do? Phi Delta Kappan 69:256-263. Jón Torfi Jónasson. 1992. Vöxtur menntunar á íslandi og tengsl hennar við atvinnu- líf. Menntun og atvinnulíf, bls. 54-83. Reykjavík, Félagsvísindastofnun HÍ fyrir Sammennt. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.