Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 71

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 71
ÞORLÁKUR KARLSSON GUÐRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR ÞÓRÓLFUR ÞÓRLINDSSON SKRÓP NEMENDA f FRAMHALDSSKÓLUM OG TENGSL ÞESS VIÐAÐRAÞÆTTI í SKÓLA, LÍFSSTÍL OG ANDLEGA LÍÐAN Skróp nemenda í framhaldsskólum er vandamál sem vakið hefur vaxandi athygli. 1 erlend- um rannsóknum kernur íljós að skróp tengist ýmsum neikvæðum páttum hjá nemendum og h'fsstí! þeirra, en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á skrópi nemenda hér á landi. Rann- sóknin setn hér er kynnt byggist á skráðum fjarvistum allra nemenda (906) fjölmenns fram- haldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og spurningakönnun sem lögð var fyrir 75% nemenda (668) tveggja fámennari framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Sterk neikvæð fylgni reyndist milli skróps nemenda og námsárangurs peirra. Einnig kom i'ljós að skróp nemenda tengdist pví hve vel peir sögðust sinna námi, heimanámi, áfengisneyslu, reykingum, ball- og kráarferðum og pvíhve oft peir neyttu morgunverðar. Auk pess tengdist skróp nemenda andlegri vanlíðan peirra. Rætt er um að skróp nemenda sé flókið fyrirbæri par sem erfitt er að henda reiðurá orsökum og afleiðingum. íframhaldsrannsóknum parfað athuga ástæður fyrir skrópi og aðgreina par með mismunandi hópa nemenda sem skrópa." Ekki fer á milli mála að litið er á skróp nemenda úr kennslustundum sem vandamál í framhaldsskólum á íslandi vegna umfangs þess og áhrifa sem það hefur á nem- endur og skólastarf. Þetta kom meðal annars fram í samtölum höfunda við nokkra skólamenn á höfuðborgarsvæðinu, sem hafa umsjón með skrópi nemenda. Einn viðmælandi benti þó á að margir kennarar teldu skróp meira en það væri í raun og veru, því að fyrirhöfnin við þá fáu sem skrópuðu mest væri mikil og áberandi.* 1 Skróp raskar nokkuð skólastarfi og gengið er út frá því sem vísu að það skaði námsárangur nemenda. Þess vegna fer mikill tími í flestum skólum á höfuðborgar- svæðinu í að fylgjast með skrópi nemenda og reyna að draga úr því, en aðferðir sem notaðar eru við það eru mismunandi. Skróp er sennilega margþætt fyrirbrigði og Vísindaráð veitti Guðríði Sigurðardóttur styrk úr Vísindasjóði til undirbúnings og gagnasöfnunar í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og Menntaskólanum í Kópavogi. Höfundar þakka Þóroddi Bjarnasyni fyrir ítarlegan yfirlestur og mikilvægar ábendingar, svo og ónefndum yfirlesurum á vegum ritstjórnar þessa tímarits. Þá þakka höfundar Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og Menntaskólanum í Kópavogi fyrir leyfi til gagnasöfnunar og Verzlunarskólanum fyrir aðgang að upplýsingum um fjarvistir og einkunnir nemenda skólans. Könnun þessi var gerð á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. 1 Þegar skólanemandi mætir ekki í kennslustund án þess að hafa gildar ástæður fyrir þeirri fjarvist er það kallað skróp. Þegar nemandi mætir ekki í kennslustund, hvort sem hann hefur gildar ástæður eða ekki, kallast það fjarvist. Skróp telst því til fjarvista. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.