Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 96

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 96
KARL EÐA KONA - SKIPTIR Þ A Ð MÁL Mynd 4 Síst mikilvægur þáttur í fari unglingakennara samkvæmt svörum kennara Vcrða kennarar varir við pað álit að karlmenn hafi betra lag á unglingum en konur? Meirihluti kennara svaraði neitandi spurningunni um hvort kennarar hefðu fengið þau skilaboð í starfi sínu að karlkennarar hefðu betra lag á unglingum en kvenkenn- arar, þ.e. 86% kvenna (19 konur) og 63% karla (7 karlar). Þessari spurningu svöruðu 13% kvenna játandi (3 konur) og höfðu þær allar fengið þetta álit frá samkennurum sínum, en ein taldi sig auk þess hafa orðið vara við þetta viðhorf hjá skólayfirvöldum. Auk þess að hafa fengið skilaboðin frá samkennurum sínum höfðu hinar tvær feng- ið þau frá öðrum, en aðeins önnur þeirra tiltók frá hverjum og sagðist hafa fengið þau frá foreldrum nemenda auk þess sem þetta væri almennt viðhorf ípjóðfélaginu. Þessari spurningu svöruðu 36% karla játandi (4 karlar) og taldi einn sig hafa fengið skilaboðin frá samkennurum en þrír frá öðrum. Einn segist hafa fengið þau frá nemendum en tveir þeirra tilgreina ekki nánar hverjir þessir aðrir eru. Telja kennarar að konur treysti sér síður til að kenna unglingum en karlar? Þegar kennararnir voru spurðir hvort þeir teldu kvenkennara síður treysta sér í kennslu á unglingastigi en karlkennara þá svöruðu 38% kvenna og 45% karla henni játandi. Astæðurnar sem konurnar gáfu voru fordómar, skortur á sjálfstrausti, tortryggni ann- arra, pekkingarleysi á unglingastiginu og að karlmenn séu öruggari með sig í öllu. Astæðurnar sem karlarnir gáfu voru að konur vanti líkamlegan styrk, of mikið álag, hræddar við að geta ekki haldið uppi aga. Hvaða aldri vilja kennarar helst kenna? Af konum fannst 50% skemmtilegast að kenna á yngra aldursstigi en 9% karla. Hins vegar fannst 22% kvenna skemmtileg- ast að kenna á eldra aldursstigi en 72% karla. Niðurstaðan er þá í stuttu máli sú að kennarar telja að unglingastigskennari þurfi að vera ákveðinn og sjálfsöruggur en eigi ekki að vera rtkjandi, Ijúfur eða við- kvæmur. Flestir töldu sig ekki hafa fengið að heyra það álit að karlar hefðu betra lag 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.