Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 117

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 117
ANNA HARÐARDÓTTIR ROBERT S. C. FAULKNER SNJÓLAUG SIGURJÓNSDÓTTIR SAMSTARF ALMENNRA KENNARA OG TÓNMENNTAKENNARA Hugleiðing um samstarfsverkefni í Hafralækjarskóla 1991-1992 Við ætlum að bjóða þér, lesandi góður, í stutta heimsókn í huganum. Ferðinni er heitið í Hafralækjarskóla í Aðaldal. I skólanum eru 107 nemendur í 1.—10. bekk. Þar starfa 12 kennarar. Við skulum ganga inn eftir ganginum og líta inn í nokkrar stofur. I stofu númer 3 er 1. bekkur að læra um líkamann. Nemendur eru í skóm af ýmsu tagi og ýnisum stærðum og stappa, hoppa, trampa, læðast... Þeir ræða um þau mismunandi hljóð sem myndast og taktinn sem þeir framkalla. í stofu 1 sitja nemendur 2. bekkjar í heimakrók og hlusta á tónverk sem Siggi og Gunna voru að semja um hafið. Nemendur eru einbeittir á svipinn og margir eru greinilega komnir niður í fjöru í huganum. I tónlistarstofunni eru nemendur úr 8. bekk að semja tónverk um íslensk nátt- úrufyrirbrigði, s.s. Heklu, Geysi og jökla. I myndlistarstofu eru bekkjarfélagar þeirra að mála um leið og þeir hlusta á Heklu eftir Jón Leifs. Nemendur vita ekki hvað tónverkið heitir, aðeins að þeir eiga að teikna landslagsmynd. Nú er eðlilegt að þessar spurningar komi upp: Hvort eru þessir nemendur í líffræði, landafræði, stærðfræði, myndlist eða tónmennt? Því eru nemendur að njóta tónlistar í tímum hjá almennum bekkjarkennara? Geta almennir kennarar séð um tónmenntafræðslu að einhverju leyti? í skýrslunni Urvinnsla úr haustskýrslum grunnskólans 1991-1992 (Guðni Olgeirsson og Margrét Harðardóttir 1992) kemur meðal annars fram að það er engin tónmenntakennsla í 20-25% af skólum landsins í fyrstu fimm árgöngunum. Ein af þeim ástæðum sem oftast er nefnd fyrir þessu er skortur á lærðum tón- menntakennurum (Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar 1990 og Alitsgerð og tillögur um skipan tónlistarfræðslu 1983). í Aðalnámskrá (1989 bls. 168) kemur aftur á móti fram að það þurfi: ... að vinna ötullega gegn peim misskilningi að tónmennt innan hvers skóla sé ein- ungis í höndum og d ábyrgð tónmenntakennara (sérgreinakennara) og að aðrir kennarar geti skotið sér undan dbyrgð á peirri námsgrein.... Misskilningur af pví tagi... býður peirri hættu heim að sumar námsgreinar slitni úr tengslum við heild- arstarf ískólanum og einangrist. Uppcldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.