Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 133

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 133
RAGNHEIÐUR BENEDIKTSSON A ALÞJOÐAVETTVANGI í KENNSLUSTOFUNNI Mér fannst sérstaklega dnægjulegt að jylgjast með hve dlit nemenda d vatni breyttist á þessu tímabili. Vatn var íbyrjun svo sjdlfsagt og ekkcrt sérstakt við það en ílokin var það orðið að dýrmætum fjársjóði sem við áttum öll og þurftum að gæta vandlega. (Ur skýrslu kennara) í kynnisför til Bandaríkjanna 1986 kynntist ég verkefni er nefnist Kids network og þá var á byrjunarstigi. Ég hreifst af hugmyndinni um að nemendur fengju að vinna saman milli landa að rannsóknum á umhverfi sínu. Þeim gæfist kostur á að stunda mælingar þar sem niðurstöður væru ekki fyrirfram gefnar og væru auk þess for- vitnilegar, ekki einvörðungu fyrir nemendur sjálfa heldur einnig okkur sem eldri eru. Þetta hlaut að geta orðið óvenjulega örvandi námsreynsla. Nokkrum árum síðar bárust mér á ný upplýsingar um verkefnið sem bjó þá yfir fjölbreytilegum námsgögnum, m.a. þar til gerðum hugbúnaði. Ég kynnti hugmynd- ina fyrir skólastjóra Melaskóla, Inga Kristinssyni. Ég taldi að þarna væri á ferðinni námsefni sem gæti hentað hérlendis. Hann sýndi málinu mikinn áhuga. Kids network er ætlað að efla kennslu raungreina á grunnskólastigi í Bandaríkj- unum. Allt frá byrjun var ákveðið að verkefnið teygði sig til annarra landa. Þróun- arstarfið var unnið í Technical Education Research Centers í Massachusetts en styrktaraðilar eru National Science Foundation og Apple-fyrirtækið. Utgefandi er National Geographic Society í Washington DC í Bandaríkjunum. Verkefninu er skipt í námseiningar sem lúta að umhverfisþáttum. Námseining- arnar fjalla um gæludýr, súrt regn, veður, vatn, sorp, mataræði og sólarorku. Kennsla hverrar námseiningar spannar sex vikur og eru tímasetningar fastmótaðar. Um er að ræða námsefni sem samþættir margar greinar, s.s. landafræði, eðlis- og efnafræði, stærðfræði og líffræði. Kannanir og niðurstöður úr mælingum nemenda eru órjúfanlegir þættir námsins og berast með tölvusamskiptum. Kids network-námsefnið hefur verið notað á íslandi í urn þrjú ár. Hér verður sagt frá því starfi en höfundur þessarar greinar hefur haft umsjón með verkefninu. Áhersla verður lögð á að draga fram kosti og galla þess að nota verkefni á borð við þetta hérlendis. Leitað var álits kennara og nemenda sem hafa tekið þátt í verkefn- inu á ýmsum stigum þess. RIÐIÐ Á VAÐIÐ Það varð að ráði að ein bekkjardeild 12 ára nemenda Melaskóla tók þátt í námsein- ingum um gæludýr og súrt regn á vorönn 1990. Næsta skólaár var námsefni úr Kids Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla Islands 2. árg. 1993 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.