Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 149

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 149
HELGI SKULI KJARTANSSON atriðum frá 1992: Maastrichtsamkomulagi og EES-samningi, jafnvel samningum um fækkun kjarnorkuvopna og um skiptingu Tékkóslóvakíu sem ekki voru gerðir fyrr en í júní, þegar vinna var komin talsvert á veg við íslensku útgáfuna. Aðaláhersla bókarinnar er á stjórnmálasögu, einkum ríkjaskipan, landamæri og styrjaldir, enda er það sá þáttur sögunnar sem hvað einfaldast er að setja fram á kortum. Onnur svið, eins og menningarsaga og hagsaga, fá minna rými, eins og raunar má telja eðlilegt. Rækileg umfjöllun um heimsstyrjaldirnar tvær stingur t.d. nokkuð í stúf við tvær opnur um áratugina milli stríða, þar sem líka er mest sagt frá ófriði og landvinningum, en sjálf heimskreppan er ekki nefnd á nafn. Aftan við aðalefni bókarinnar koma mjög rækilegar skrár. Fyrst „Nafnaskrá korta", sem er tæmandi skrá, nöfn færð með mismunandi rithætti ef við á, og stund- um útskýrð, t.d. sagt í hvaða borg eða landi staðurinn er og aðgreint, þegar við á, hvort átt er við borg, ríki, eyju eða annað slíkt. Þá „Atriðisorða- og mannanafna- skrá", sem er að vísu rangnefni, því að hún geymir lítið af atriðisorðum (t.d. ekki „skip", „siglingar", „landafundir") og er að öðru leyti ekki bundin við mannanöfn, heldur er þetta nafnaskrá lesmálsins utan korta. Hún er líka mjög rækileg, t.d. sögð deili á öllum persónum og tilgreind eftir föngum fæðingar- og dánarár ásamt stjórnarárum þjóðhöfðingja. Dæmi: Raitnond af Toulouse (1036-1105), greifi af T„ tnarkgreifi af Provence, kross- ferðarriddari Skrárnar taka yfir 40 þéttprentaðar síður. Þar á eftir kemur „Söguleg tímatafla", þ.e. tímatalsyfirlit á 13 opnum þar sem dálkur er fyrir hverja heimsálfu og samtíma- atburðum stillt upp hlið við hlið. (Dálkur Evrópu er jafnan þéttskrifaður en hinir oftast gisnari.) Vísað er til umfjöllunar framar í bókinni, þegar um hana er að ræða, en hér er líka fjöldamargt nefnt sem lítt eða ekki kemur fram í kortahlutanum. Það er því eiginlega skaði að nafnaskrárnar skuli ekki ná til þessa yfirlits. Fremst í tímatalsyfirlitinu er dálkur þar sem getið er atburða íslandssögunnar (væntanlega í stað norskra upplýsinga í frumútgáfunni), og er það prýðileg hug- mynd. Hins vegar ber þetta yfirlit merki þess að íslenska útgáfan hafi verið unnin býsna hratt. Það hefur ekki einu sinni unnist tími til að dreifa íslensku atburðunum um dálkinn eftir tímatali, heldur eru þeir bara settir efst í dálk. Fyrri hluti yfirlitsins er fenginn úr kennslubókinni Aldir bændasatttfélagsins (eilítið lagfærður en um leið búin til villa: atburður ársins 1198 settur undir 1190). Seinni hlutinn virðist vera aðfenginn líka. Þetta yfirlit er að því leyti óheppilegt að hér eru allt of margir at- burðir nefndir í of stuttu máli. Fyrsti þriðjungur 16. aldar er t.d. afgreiddur svona: 1518 Hafnarfjarðarbardagi. 1532 Grindavíkurslríðið. Þetta er gott og blessað í bók um Islandssögu þar sem hægt er að finna nánari upp- lýsingar um þessi lítt þekktu fyrirbæri, en á ekki við hér. Auðvitað hefði þurft - og ekki verið mikið verk - að taka saman einfalt yfirlit um íslandssögu eftir þörfum þessa rits. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.