Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 3
IÐUNN Dauðinn í mjólk. Eftir Dr. Paul de Kruif. Þýtt hefir Vllmundur Jónsson, landiæknir. Formáli þýðandans. Óþarft er að beiðast afsökunar á þvi að haia þýtt og komið á iramfæri eftirfarandi kafla úr nýrri bók eftir Dr. Paul de Kruif: Baráttan viO daudann, og nægir að benda á það, að auk þess sem hér á i hlut hinn fróðasti læknir, er hann rétt- nefndur töframaður í frásagnarlist og vafalaust liinn snjallasti alþýðufræðari um heilbrigðismálefni, sem nokkurn tíma hefir tekið sér penna í hönd. Þar að auki er hér um að ræða efni, sem mjög hefir verið uppi á teningunum hér á landi nú undan- farið og verið rætt — að visu af smáu listfengi, en þó af enn minni skynsemi, jafnvel af þeim, sem nokkurs hefði mátt af vænta um hið síðarnefnda. Það er vafalaust fræðilega rétt, að nýmjólkin er kostamest •og heilnæmust fæða »eins og hún kemur úr kýrspenanum* og að nokkur hætta er á, að heilnæmi hennar kunni að spill- ast að einhverju ieyti við gerilsneyðingu, jafnvel liverri gerilsneyðingaraðferð sem beitt er. En þetta er aðeins frœði- lega rétt og einungis önnur heilbiigðishlið »mjólkurmálsins«. Hin hliðin, sem að reyndinni veit, er sú, að mjólkinni verður okki náð úr kýrspenanum og þvi síður komið viðs vegar til neyt- enda, hreinni og ómengaðri, heldur atast hún margvislega og er framar hverri fæðu ekki aðeins miðill, heldur gróðrar- stia hverskonar gerla og þar á meðal sýkla ýmsra hinna skæð- ustu sjúkdóma og jafnvel banvænna sótta. Enn nær hvorki 1ækni né þekking til að setja til fullnustu undir þessa hættu — með öðru en gerilsneyðingu — og er alt annað eftirlit með mjólkurframleiðslunni þvi miður ófullnægjandi, hversu visindalegu sem þvf er ætlað að vera. Sýkingarhættan af ðgerilsneyddri mjólk, sem dreift er út á meðal almennings, er svo mikil, að sú vafasama hætta, sem á þvi er, að nær- Iðunn XVIII. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.