Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 15
IDUNN Dauðinn í mjólk. 301 missa fangs, og Maltasóttarsýkill Bruces væri sami gerillinn. En gat það verið? Það var svo. En var það nú svo? Hún fór fram á nokkuð einkennilegt við Dr. Buck. Hún vildi gjarna fá grislingafull marsvín og fékk átta, nærri hnöttótt af ófæddum grislingum, skringi- leg grey. Með taugatitringi, sem hún barðist á móti, •og nærri ískyggilegri eftirvæntingu stóð ungfrú Ev- ans við hliðina á Dr. Buck, er hann með liprum handtökum spýtti Maltagerlinum í fjögur grislingafull marsvín og Bangssýklinum í önnur fjögur. »Á næstu tveimur dögum létu þrjú úr hvorum flokki grislingunum. Fimm dögum eftir innspýtinguna •dó eitt úr hvorurn flokki, og úr innýflum þeirra var sáð í agar. Þremur eða fjórum dögum siðar komu í ljós í báðum flokkum agarglasanna hinir sérkennilegu gróðurblettir, sem lita út eins og daggardropar. Það var engin leið að sjá nokkurn mun á gróðri hinna tveggja gerla, fyr en hann hafði staðið í gróður- skápnum svo að vikum skifti«. Þannig hljóðaði hin skrumlausa skýrsla Alice Evans nm þann viðburð í lífi hennar, er hrærði hinn vís- indalega grundvöll, sem hún stóð á. Það voru sömu gerlarnir, það var ekkert efamál — þessir tveir sýkl- ar, sem engum gerlaleitarmanni í viðri veröld hafði •dottið í hug að bera saman. Og það var ekki laust við, að Alice Evans svimaði, er hún reyndi að gera sér ljóst, hvað þessi staðreynd hafði að þýða . . . kýrnar í kúabúum Ameríku voru unnvörpum smitað- ar Bangssýklinum . . . En var hann hinn sami sem Brucessýkillinn? Það var óhugsandi. Hún efaðist, gerði tilraunir og var hikandi í hugs- un eins og hún var hikandi í máli, feimin og upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.