Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 17
IÐUNN Dauðinn i mjólk. 303 sagði hún löngu síðar. »Allir aðrir voru farnir, og hér sat eg alein«. Það var sannað. Undarleg breyting hafði átt sér stað í bádum röðum prófglasanna. Nú sveimuðu ekki gerlarnir jafnt dreifðir um allan vökvann í glösunum. Vatnið var krystalstært í báðum röðum. í botni allra glasanna, jafnvel í þeim, sem höfðu að innihalda að- eins Viooo af blóðvessanum úr hinni ónæmu kú, voru hvítar dreggjar af gerlum . . . í báðum röðum, jafnt i þeim, sem höfðu að geyma Bangssýkla, og í þeim, sem í voru Brucessýklar. Hún sló í glösin. Upp í hið tæra vatn stigu flókar,. samanlimdir kekkir — eins og snjóflyksur. Hún var nú á leiðarenda. 5. Kálfsburðarsýkill Bernhardts Bang og Maltasóttar- sýkill Bruces voru bræður og tvíburar. Það var . . . sannað. »Mér var ekki alveg ljóst, hvað þetta þýddi«, sagði hún mörgum árum síðar. »Eg vissi, að kálfsburðar- sýkillinn smitaði kýrnar í kúabúum um þvera og endi- langa Ameríku. Eg vissi, að meiri hluti mjólkurinnar i Ameríku var ekki gerilsneydd. Eg hafði nú einmitt sannað, að í reyndinni væri enginn munur á kálfs- burðarsýklinum og Maltasóttarsýklinum. Svo að mér skildist . . .« En því miður var Alice Evans gersamlega óþekt. Nafn hennar hafði, vísindalega séð, ekkert gildi. Hún hafði þess vegna vaðið fyrir neðan sig, er hún lét svo um mælt í greinargerð sinni: »Með tilliti til hins nána skyldleika þessara tveggja gerla og hinna mörgu tilkynninga um, að Bangssýk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.