Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 19
ÍÐUNN Dauðinn í mjólk. 305 6. Auðvitað var hægt að túlka staðreyndirnar þannig, að rökin virtust vera á móti henni. Ef gerlarnir voru tviburar, því geisaði þá Maltasóttin ekki i Ameriku? Miljónir Ameríkumanna drukku ógerilsneydda mjólk úr smituðum kúm. Læknar vorir eru hinir árvökrustu læknar í heimi með nýtízku hugsunarhátt og starfs- aðferðir, og hvernig gat það þá átt sér stað, að ekki einn einasti þeirra hafðl rekist á nokkurt mannsbarn smitað Bangssýklum? í Minnesota hafði það að visu komið fyrir, að læknar tveir, Larson og Sedge- wick, höfðu fengið jákvæða svörun við Bangssýklum i blóði kvenna, sem hafði leystst höfn — og einnig i blóði barna, sem höfðu drukkið ógerilsneydda mjólk, sem smituð hafði verið hinum hættulegu sýklum. En þeim hafði ekki tekist að finna sjálfan sýkilinn, hvorki i konunum né börnunum — og þá var strompurinn búinn. Alice Evans var ekki læknir og ekki einu sinni stú- dent, hún var aðeins ungfrú Evans, svo að það var ekkert undarlegt, þó að hógværum umsóknum henn- ar væri visað frá. Engin af vorum dýru stofnunum, sem þéttskipaðar er æðri stéttar gerlaleitarmönnum og búnar öllum þeim tækjum og tækni, sem heimurinn á völ á: frá flóknustu mælitækjum fyrir hjartarann- sóknir niður i haglega smíðaðar tengur til að kippa með flísum út úr tánum á litlum drengjum — engin þeirra hafði nokkru sinni náð í eitt einasta tilfelli af Maltasótt, er sýkill Bangs hafði valdið. Er að undra, að þetta setti nokkurn hemil á ungfrú Evans? Hún hugsaði líka ráð sitt — í fjögur ár. Hún tók að efast um sínar eigin staðreyndir. Hún rannsakaði mjólk úr smituðum kúm til að komast að Iðunn XVIII 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.