Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 27
IÐUNN Dauðinn i mjólk. 313- frá Danmörku stundaði nám við Cornellháskólann. Hann bjó hjá Carpenter og lagðist veikur. Læknarnir í Ithaca höfðu sagt, að taugaveiki gengi; að manninum. En blóðrannsóknirnar sögðu nei. Þá var það gert að óðatæringu, og honum var ekki tal- in lífs von. Það var blátt áfram hneyksli, að Car- penter, sem ekki var annað en kúadoktor — og heim- spekingur — færi að sletta sér fram í þetta. En hann þekti verk Alice Evans. Hann tók blóð úr sjúklingn- um og rannsakaði það á sinni eigin rannsóknarstofu — og það gaf jákvæða svörun við Bangssýklum. Carpenter hafði ekki annað upp úr þessu en að hann varð að athlægi læknanna i Ithaca. Aðeins einn þeirra lét vera að hlæja. En ósennilegt var það, að svo al- varlegur sjúkdómur gæti borist úr kúm í menn . . . En annar stúdent veiktist í viðbót, og það sem verra var — læknarnir töldu, að þar væri um að ræða blóðeitrun af völdum keðjukokka. Þeir gátu bara ekki fundið keðjukokkana. Carpenter sletti sér aftur fram í þetta, og aftur fékk hann jákvæða svörun við Bangssýklum. Með þeirri þrautseigju og vandvirkni, sem Car- penter var eiginleg, tók hann aftur blóð úr þessum ungu mönnum og ræktaði gerlana í ýmiskonar gróð- urvökvum. Hann vakti yfir þessum gróðri og stund- aði hann með hinni mestu nákvæmni — því að Bangs- sýklar eru ákaflega viðkvæmir utan likama manna eða dýra — það er raunar eitt af kennimerkjum þeirra. En hann fékk þá til að lifa og dafna. Sjö sinnum endurtók hann blóðrannsóknirnar, og vona skulum við, að sjúklingarnir hafi verið of sljóir til að líða mikið við þenna einstaka áhuga hans. Nú var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.