Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 31
’IÐUNN Dauðinn i mjólk. 317 bölvans neyðarleg svör til að greiða andstæðingum, sem aðeins skröfuðu og rökræddu. En vist virtist þetta nærri vonlaust, að ungfrú Ev- ans og ungur dýralæknir, Carpenter að nafni, ein síns liðs, reyndu að þröngva upp á hundruð þúsunda ame- ríkanskra lækna, sem enn höfðu engan áhuga á mál- inu, þekkingu sinni á sjúkdómi, sem vafalaust lét nú allmjög til sín taka — og fá hann viðurkendan af iðnaði, er hafði billjónir dollara í veltunni og var alt annað en hrifinn af þessari rekistefnu . . . Þá barst hjálp þvert yfir Atlantshafið, frá deildar- stjóra við Blóðvessastofnunina i Kaupmannahöfn, Dr. med. Martin Kristensen. Hann hafði tekið sér fyrir hendur að rannsaka á stofnuninni blóðsýnishorn, sem bárust úr öllum landshlutum og voru úr fólki, sem var talið hafa taugaveiki. — Kristensen rannsakaði nú ekki þetta blóð aðeins vegna taugaveiki, heldur einnig vegna hugsanlegrar sýkingar af völdum Bangs- sýkla. Og á einu ári sýndi hann fram á fimm hundr- uð tilfelli af öldusótt — fleiri tilfelli en komu fyrir í allri Danmörku af taugaveiki og taugaveikisbróður. Sama árið kom Carpenter auga á nýjan, hræðileg- an möguleika. í New York fann hann Bangssýkil í andvanafæddu barni, ótimaburði. Löngu áður hafði læknir í New York, De Forest, veitt eftirtekt og skýrt frá fósturlátum meðal bændakvenna á bæjum, þar sem kýrnar voru smitaðar Bangssýklum. Hversu margar mæður fæddu börn sín fyrir tíma í öllu land- inu af því að hafa neytt ógerilsneyddrar mjólkur úr kúm, smituðum Bangssýklum? Dr. Martin Kristensen birti nýjar, uggvænar fregnir frá Danmörku. Hann hafði rekist á átta konur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.