Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 35
IÐUNN Dauðinn i mjólk. 321 efagjam á allar staðreyndir, sem hann hafði ekki beinlínis sannprófað sjálfur. Francis er nú aðeins karl, þar sem hann vinnur í sinni litlu og alt annað en snyrtilegu rannsóknarstofu, bréf og skjöl á tætingi út um alt, hann talar og hlær hæðnishlátri, baðar út höndunum, grettir sig, svo að aðeins rifar í augun, og fer grófum og stundum blátt áfram óviðurkvæmilegum orðum um einhverja upp- götvunina, sem einhver vísindamaðurinn fullyrðir, að hann hafi gert. »Þeir vinna ekki með höndunum þess- ir karlar. Þeir nota heilann of mikið í vísindunum. Enginn okkar vinnur nóg með höndunum«. — En Francis er ekki hræddur við að láta hendur standa fram úr ermum. Með berum höndunum gróf hann upp sannleikann um hinn nýja, útbreidda, dularfulla sjúkdóm, tularœmi — kanínusóttina. Gegnum berar hendurnar smitaðist hann sjálfur af þessum bráðnæma sjúkdómi, og örmagna af veikinni hélt hann áfram að vinna, nærri viðþolslaus af kvölum, en beit á jaxl- inn og lét ekkert á sig fá. Og hann réð tularœmi- gátuna, svo að enginn hefir getað hreyft við neinu smáatriði í niðurstöðum hans. Verk hans var orðið sígilt, jafnvel áður en því var lokið. Það voru mikil lofsyrðí um Alice Evans, er hann lét á sér skilja, þegar á árinu 1926, að ef til vill hefði hún — óhugsandi væri það ekki — hina réttu hæfi- leika til einhverra mikilla afreka. í janúar 1928 fór að bera á hlægilegum óverufar- aldri meðal stúdentanna við Earlham College í Rich- mond i Indíana, og eins og vant var, var hverju nýju tilfelli gefið sitt sérstaka nafn, þangað til kvenlæknir við háskólann, Marian Farbar, sendi blóð úr sjúklingi Iðunn XVIII. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.