Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 47
IÐUNN Með strandmenn til Reykjavikur. 333 veðri að Svínafelli. Þar varð leiðangurinn að vera um kyrt einn dag sökum snjókomu. Daginn eftir var heiðríkt loft, norðankul og nokkuð frost. Þann dag var haldið yfir Skeiðarársand og gist á Núpsstað og Rauðabergi í Fljótshverfi. Daginn eftir var veður sæmi- legt, og var þá farið að Prestbakka á Síðu og bæina þar i kring. Næsta dag komst Ieiðangurinn út í Meðalland í bærilegu veðri og gisti á Hnausum, Feðgum og í Króki. Var ferðin mjög torsótt yfir Grænlæk í Land- broti. Féll hann milli skara, og var um hesthæð af skarabrúnunum niður í vatnið, en vatnið var rúm- lega í kvið. Varð að hrinda hestunum fram af skörinni og láta strandmennina síðan fara á bak við skararbrúnina, en við hitt landið varð að svifta þeim af hestunum upp á ísinn, þvi að þeir gátu ekki hafið sig upp úr með mennina á bakinu. Þegar yfir um kom, kvaðst skipstjórinn svo aðþrengdur, að hann treystist ekki til að fara lengra. En hér var einskis annars úrkosta en að drífa hann með harðri hendi á bak aftur, og teymdi Jón Sigurðsson undir honum, það sem eftir var dagsins. Næsta dag var norðanstormur með grimdarfrosti. Þann dag var ferðinni haldið áfram út í Álftaver. Kúðafljót var íslaust og féll í álum með sandeyrum á milli. Varð að ferja strandmennina yfir álana á bát og draga bátinn yfir sandeyrarnar á milli álanna. En hestunum var sundhleypt. Urðu menn og hestar eins og tólgarkerti, þegar upp úr fljótinu kom. Um kvöld- ið gerði élmuggu, og gekk ferðamönnunum þá illa að rata. Þó náðu þeir heim til bæja eftir nokkrar taf- ir og erfiðleika og gistu að Mýrum, Þykkvabæjar- klaustri og Norðurhjáleigu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.