Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 49
IÐUNN Með strandmenn til Reykjavikur. 335 ugga nokkuð um það, hvar þeir yrðu látnir sofa um nóttina, því að um önnur rúm virtist ekki vera að ræða á heimilinu en rúm hjónanna og heimasætunn- ar. Að liggja í flatsæng á gólfinu virtist ekki vera sérlega fýsilegt eftir að böðunarmennirnir höfðu setið' þar inni og hrest sig á kaffidropanum. En úr þessu rættist áður en minst varði, því að húsfreyja vísaði þeim til hvílu í rúm dóttur sinnar. Var það vel hirt og þokkalegt. Þessu næst sjá gestirnir, að húsfreyja opnar stóra kistu, sem stóð fyrir innan hjónarúmið. Tekur hún að hreiðra til í kistunni, og að því búnu lætur hún dótt- ur sína hátta niður í hana. Þegar stúlkan er búin að reyta af sér spjarirnar og er lögzt fyrir í kistunni,. tekur húsfreyja að elta uppi tvo ketti, sem voru í baðstofunni. En kerling var feit í meira lagi og stirð í snúningum og náði því aldrei nema öðrum kettin- um. Stakk hún kisu niður í kistuna til dóttur sinnar og lokaði síðan kistunni. Þarna dúsaði heimasætan undir kistulokinu, þegar Öræfingarnir fóru um morguninn. Þann dag var stilt veður, og náðu ferðamennirnir að Þjórsárbrú og gistu þar allir. Þegar þangað kom, virtist skipstjórinn verða eitthvað einkennilegur, og hvarf hann skyndilega úr hópi samferðamanna sinna. Var hans leitað og fanst einsamall úti í hlöðu. Bráði þá af honum aftur. Daginn eftir var austan kaldi og snjókoma. Kom- ust þeir þá út í Ölfus, og gistu strandmennirnir í Auðsholti, en Öræfingarnir i Arnarbæli. Næsta dag brauzt leiðangurinn yfir Hellisheiði og kom í skuggsýnu um kvöldið að Kolviðarhóli. Þann dag snjóaði mikið, og var færðin vond á heiðinni. Daginn eftir, sem var hinn 6. febrúar, náðu þeir til Reykjavíkur og komu þangað að áliðnum degi i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.