Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 51
IÐUNN Með strandmenn til Reykjavíkur. 337 Þá var frostharkan svo mikil, að isstönglarnir héngu niður úr nösunum á hestunum. Urðu þeir að krækja Ianga leið út með syðri Rangá til þess að komast yfir hana á haldi. Frá Ægissíðu ferðuðust þeir næsta dag að Steinmóðabæ undir Eyjafjöllum og bæjunum þar í kring. Þá var stilt veður og frost. Þaðan fóru þeir að Drangshlíð undir Eyjafjöllum í bærilegu veðri. Frá Drangshlíð héldu þeir að Vík i Mýrdal og voru þar nætursakir. Þaðan náðu þeir að Söndum i Meðal- landi. Sá bær stendur á vestri bakka Kúðafljóts. Komu þeir við í Þykkvabæjarklaustri. Þar hittu þeir Hjör- leif Jónsson, bónda í Sandseli, sem er á austurbakka fljótsins. Varð hann þeim samferða austur og mun hafa ætlað að leiðbeina þeim yfir Gvendarála, sem eru kvíslar úr Kúðafljóti og falla fyrir vestan Sanda. Þennan dag voru útsynningshryðjur, og gekk ferða- mönnunum illa að komast yfir álana. Þá átti heima á Söndum unglingsmaður, Eggert að nafni Guðmundsson, Ijósmyndari. Var hann þar á vist með móður sinni, Guðrúnu Magnúsdóttur, er þá var orðin ekkja og bjó með Lofti, syni sínum. Þegar tekið er að rökkva um kvöldið, sér Eggert til ferða Öræfinganna vestan við Gvendarála. Þykist hann sjá, að þeim gangi illa að komast yfir álana, enda fór þá myrkur í hönd. Fær Eggert með sér Klemens Jónsson umgangskennara, sem þá var stadd- ur á Söndum, til þess að ríða til móts við ferða- mennina og hjálpa þeim yfir álana. Tókst það slysa- laust, þó að vötnin mættu heita illfær, því að dag- ana áður höfðu verið leysingar með miklum vatna- gangi. Komu þeir heim að Söndum nokkru fyrir dag- setur og gistu þar allir um nóttina. Næsta dag, hinn 17. febrúar, var loft heiðríkt fram Iöunn XVIII 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.