Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 56
342 Með strandmenn til Reykjavikur. iðunn urbakkanum, þegar mennirnir og hestarnir hurfu nið- ur í fljótið. Litlu síðar sjá þeir Eggerti skjóta upp í neðri vökinni ofanverðri, og var Klemens þá kominn niður á móts við vökina. Sló Eggert út annar hend- >nni, eins og hann væri að gera tilraun til að fóta sig á grynningu, sem var þar í vökinni, en í sama vet- fangi drógst hann niður i djúpið og kom aldrei upp aftur- ,KEn þar skildi feigan og ófeigan, að Birni skaut upp svo nærri skörinni, að hann náði handfestu í skararbrúnina, áður en hann færi aftur í kaf. Þeir Ari sjá það fyrst til Björns, að hönd er teygð upp úr vatninu og rétt upp á skörina vestan megin vak- arinnar, nokkru ofar en þar, sem vatnið féll undir ísinn. Því næst skýtur upp höfði og herðum, og sjá þeir þá, að þetta er Björn. Kastast hann und- an straumnum niður með skörinni, án þess þó að missa af henni tökum, unz hann ber þar að, sem vatnið fellur undir ísinn. Þar tekst honum loks að krækja olnbogunum upp á skör- ina. Lá hann næstum flatur á bakið í vatninu, þann- ig, að fæturnir stóðu undir skörina, en straumurinn svall á herðum honum. Undir eins og Klemens sér'Björn þarna hangandi á skörinni, hleypur hann upp með vökinni aftur og fær stiklað vestur yfir fljótið til Öræfinganna, þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.