Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 60
IÐUNN Ljós heimsins. Eftir Ernest Hemingway. Ernest Hemingway er ef til vill furðulegasti meistari nútima' skáldsögunnar; að minsta kosti sá, sem brotið hefir fleiri viðurkend lögmál með meira árangri en nokkur annar, að James Joyce ekki undanskildum. Þegar talað er um aðra höf- unda nútímans, stendur hann, ekki síður en Joyce, einn sér, utan flokka. Fyrstu bækur hans mættu litlum skilningi, sem við var að búast, því þær stinga i stúf við flest, sem þekt er í vinnubrögðum sagnaskáldskapar fram að þessu. En hin ómót- stæðilega skirskotun hans til hins mannlega gerði hann fljót- lega að dýrlingi hjá skáldsagnalesurum um gervallan heim, sérstaklega þó meðal mentaðra borgara, og skilur hér milli hans og Joyce. Þegar saga hans, Kveðja til vopnanna (Fare- well to Arms), kom út 1929, gafst öll gagnrýni upp. Jafnvel ihaldssöm bókmentamálgögn, eins og enska »Nation% lýstu yfir því, að saga þessi væri bezta bók, sem nokkur amerískur maður hefði ritað. — Það má annars einkenna skáldskapar- stefnu Hemingways sem spegilmynd af dauðateygjum borg- aralegs hugmyndaheims. Verkamenn vita ekki, að hann er til, og í augum smáborgarans hlýtur hann að vera eitt óslitið -reginhneyksli. Einkunnarorð hans eru nada y pues nada, — ekkert og síðan ekkert. Þáttur sá, er hér fer á eftir, er eins nákvæm þýðing og kostur var, úr bók hans Láttu vinninginn liggja (Winner take nothing), útg. af Jonathan Cape, London 1934. Ókunnur bær, manni detta í hug sléttur Mið-vestur-ríkjanna, ■ einn af þessum þúsund amerísku bæjum, sem virðast hvorki hafa ásjónu né nafn. Maður er staddur hér af tilviljun, " kemur út hérna megin, fer út hinu megin. Tveir staðir, ömur- leg krá, þar sem ókeypis viðbítur er á boðstólnum, ef þu drekkur nógu mikið, afgæðingur, ef þú drekkur lítið; og járn- brautarstöð um nótt; tvær handfyllir af óbrotnu mannkyni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.