Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 70
356 Ljós heimsins. IÐUNN eru sólgnir í mig, þó ég sé stór, og þú veizt það, og ég lýg aldrei, og þú veizt það. Láttu mig i íriði með mínar endurminningar, sagði Ljóska, mínar sönnu, dásamlegu endurminningar. Lísa leit á hana og síðan á okkur, og. það var horfinn af andliti hennar allur skælusvipur, og hún brosti, og hún hafði hér um bil það friðasta andlit, sem ég hef á æfi minni séð. Hún hafði laglegt and- lit og fallegt slétt hörund og elskulega rödd, og hún var alminleg og virkilega góðleg. En almáttugur, sú brussa. Hún var eins stór og þrír kvenmenn. Tomm sá, að ég var farinn að horfa á hana og sagði: Komdu, við skulum fara. Verið þið sælir, sagði Lísa. Hún hafði sannarlega viðfeldna rödd. Verið þið sæl, sagði ég. Hvaða leið eigið þið, drengir? spurði kokkurinn. Hina leiðina, sagði Tomm. Halldór Kiljan Laxness þýddi. Kvöldvísa. Sígur sól til uiOar. Sofnar döggvuð grund. Lind I legni niðar. Lognbjört slafa sund. -----Þokast þungi af hvörmum. Þreytta jarðar-drótt vefur yndisörmutn ástblið sumarnótt. Jón Þórðarson frá Borgarholti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.