Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 78
364 Kommúnismi og kristindómur. IÐUNN væri fullur af hleypidómum á þessu sviði, og svo Lenin engu síður, þá má virða það þessum mönnum nokkuð til vorkunnar. Þeir voru fyrst og fremst fullir af áhuga fyrir umbótum á kjörum öreiganna, og tók það hug þeirra allan, en báru hins vegar litið skyn- bragð á trúarleg efni. Þau trúarbrögð, sem þeir kyntust, einkum Lenin, voru á fremur lágu stigi. Það er al- kunna, að rússneska kirkjan var einhver fáfróðasta og hjátrúarfylsta stofnun af þeirri tegund í Evrópu. Og Lenin leit á hana, eins og rétt var, sem eins konar leifar miðaldanna og taldi hana stórlega til fyrirtafar hinni nýju menningu, sem hann vildi innleiða. Mér dettur ekki í hug að neita því, að þetta var í höfuð- atriðunum rétt. En það, sem Lenin skildi ekki, og það, sem arftakar hans í skoðunum skilja enn þá síður, er, að grísk-kaþólska kirkjan stóð í sama hlutfalli við kirkju mentaðra nútímamanna eins og t. d. léns- stjórn miðaldanna við Sovét-Rússland. Þessir miklu kennifeður kommúnismans litu á allar trúarlegar hreyfingar út frá þröngu, tímabundnu sjónarmiði, og þeir voru, eins og margir aðrir kennifeður, svo hug- fangnir af sínum eigin kennisetningum, að þeir héldu að þeir gætu sett öll fyrirbrigði lífsins á sinn vísa stað inn í kerfið til að styðja ályktanirnar. Slíkar spilaborgir hefir mannsandinn iðulega bygt sér, og það hefir venjulega komið í ljós, að þvi meir sem mönnum hefir verið um það hugað að sanna einhverja kenningu og einblínt fast á það, því glapsýnni hafa þeir orðið á gildi röksemdanna. Sjálft lífið hefir sprengt af sér sérhvern kenningaham, og andleg reynsla kynslóðanna hefir vaxið upp úr hverri þeirri hringa- brynju, sem kreddusmiðir, í hvaða málum sem eru, hafa soðið saman. Og þegar nú hinir harðsoðnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.