Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 5
fréttabréfa lögmannafélagsins, lögfræðingafélagsins og Lögmannablaðsins. Auk þessa myndi Tímarit lögfræðinga sem fyrr koma áfram út sem öflugasta fræðirit lögfræðinga sem birtir lengri greinar sem ekki eru eins háðar birtingar- tímanum og efni það sem hin nýja útgáfa helgaði sig. Endurmenntunarnám- skeið á vegum félagsins eða í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskólans yrðu einnig þáttur í starfseminni auk þess sem nauðsynleg tengsl lagadeildar Háskólans við útskrifaða lögfræðinga verða markvissari. Möguleikar slíks fé- lags eru nánast óþrjótandi og verkefnin margbreytileg. Allt þetta starf kæmi síðan lögfræðingum öllum til góða, hvar svo sem þeir starfa. Við erum ekki milljónaþjóð Mörgum finnst e.t.v. að það sé ekki hægt að sameina krafta allra lögfræðinga með þeim hætti sem hér hefur verið nefnt af þeirri ástæðu að starfssvið lög- fræðinga séu svo margbreytileg og hagsmunimir fari því ekki saman þótt menn hafi sömu menntun. Þetta em óþarfar áhyggjur að mínu mati. Með öflugu starfi opnast möguleikar fyrir alla starfshópa lögfræðinga að koma sjónarmiðum sínum og hagsmunamálum að og gerir þeim auk þess enn frekar kleift að end- urmennta sig á nauðsynlegum sviðum lögfræðinnar. Við lögfræðingar emm ekki nema 1200-1500 hér á landi. Það er ekkert vit í því að brjóta þann hóp niður í smáar einingar sem allar keppast við það sama, útgáfustarfsemi, endurmenntun o.fl. Nýtum tímamótin núna, sameinum kraft- ana og eflum félagsstarf allra lögfræðinga undir einum hatti. Eigingjarn kotbú- skapur sæmir ekki lögfræðingum. Alvöru félag með öflugu starfi á sem flestum sviðum lögfræðinnar kemur öllum lögfræðingum til góða. Helgi Jóhannesson hrl. Formaður Lögfræðingafélags íslands. Lögfræðingafélag íslands 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.