Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 33
öld, Kringlu sem rituð sé innan tímamarkanna 1250-70, líklegast á árabilinu 1258-64 og Grágásartexta Staðarhólsbókar sem ritaður hafi verið milli 1260- 70, eða ef til vill enn síðar.22 3. LÖGFESTING JÁRNSÍÐU 1271-1273 Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir þeim þáttum sem eru í Konungsbók en vantar í Staðarhólsbók. Athygli vekur að þeir lúta einkum að stjómskipaninni: Þingskapaþáttur, Lögsögumannsþáttur og Lögréttuþáttur; ennfremur Baugatal og Rannsóknaþáttur. Beint virðist liggja við að tengja þetta lögfestingu Jámsíðu. Sú skoðun er almennt ríkjandi meðal þeirra sem um hafa fjallað að Islend- ingar hafi tekið Járnsíðu illa og leikmenn verið henni andvígir, enda hafi bók- inni verið áfátt í mörgum greinum. Rétt er nú að líta á heimildir og huga að því á hverju þessi niðurstaða er reist.23 Resensannáll 1271. Sturla kom út með lögbók, Jámsíðu. 1272. Tekin Jámsíða í lög.24 Forni annáll 1271. Útkoma Þorvarðar Þórarinssonar og Sturlu Þórðarsonar með lögbók og þá var játað þegngildi og lögtekinn þingskapanarbálkur og 2 kapítular úr erfða- bálki um festarkonu böm og arfleiðing. 1272. Þá var lögtekin lögbók sú er Magnús konungur hafði sent til íslands öll nema erfðabálkur utan þá kapítula er áður vom lögteknir. 1273. Þetta haust var játað á Islandi að Marteinsmessu erfðaþætti í lögbók þeirri er Magnús konungur hafði sent til íslands.25 Háyersannáll 1271. Útkoma Sturlu Þórðarsonar með lögbók. Lögtekið þegngildi. 1272. Jámsíða lögtekin.26 Konungsannáll 1271. Magnús konungur sendi til íslands Þorvarð Þórarinsson og Sturlu Þórð- arson lögmann og Eindriða böngul með lögbók, og var þá játað konungi þegn- gildi á íslandi. Þá var og lögtekinn þingskapabálkur í lögbókinni og 2 kapítular í erfðabálki, um festarkonu börn og um arfleiðing. 22 Stefán Karlsson: „Kringum Kringlu", bls. 20-23. 23 Sjá t.d. Jón Jóhannesson: íslendinga saga II, bls. 16-20. Magnús Má Lárusson: „Járnsíða", d. 566-68. Ólaf Lárusson: Grágás og lögbœkurnar, bls. 85-86 og „Alþingi árið 1281“, bls. 228- 29. 24 Isl. annaler, bls. 28. 25 Isl. annaler, bls. 49. 26 Isl. annaler, bls. 68. 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.