Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 32
fyrir 1262 hversu veglegt handritið sé.16 Ekki leikur vafi á því að önnur rithönd er á Járnsíðutextanum en Grágásartextanum.17 Konrad Maurer féllst upphaflega á skoðun Jóns Sigurðssonar sem lýst hefur verið hér að framan.18 Síðar féll hann frá henni og varð niðurstaðan sú að Kon- ungsbók væri rituð á árunum 1258-62, en Grágásartexti Staðarhólsbókar á árunum 1262-71. Þetta megi ráða af sjálfum texta bókanna. í 112. kap. Kon- ungsbókar sé ákvæði sem lýtur að jarli; í Konungsbók sé einnig sú regla að krafa Islendinga til arfs í Noregi fymist á þremur árum, sbr. 125. kap. Þessu hafi verið breytt í Gamla sáttmála 1262 þannig að kröfur íslendinga til arfs í Noregi fyrntust ekki og ákvæði í 13. og 17. kap. erfðaþáttar Staðarhólsbókar (68. og 72. kap. bókarinnar í útgáfu Vilhjálms Finsens) séu í samræmi við þetta. Loks væri Járnsíða tekin upp í Staðarhólsbók, en hún hafi fyrst komið til íslands 1271. Eftir 1273 hafi verið óþarft að fást við hin fornu lög þegar Járnsíða var komin í þeirra stað. Á þennan hátt virðist umgetinn aldur handritanna vera fullkomlega rökstuddur.19 Olafur Lárusson telur ekki unnt að komast nær hinu sanna en að Grágásar- textinn hafi ekki verið ritaður fyrir 1260 og Járnsíðutextinn ekki fyrir 1270 og þó líklegast eftir 1273. í heild hafi bókin ekki verið rituð eftir 1300, ef til vill nokkm fyrr, þannig að yngstu hlutar hennar væm frá 1280-90. Af skriftar- gerðinni verði ekki nákvæmar ályktað en að bókin hafi verið rituð á síðustu áratugum 13. aldar.20 Eitt blað hefur varðveitzt úr „Kringlu“, elzta og bezta handriti Heimskringlu sem leifar em til af, en handritið allt að undanskildu þessu eina blaði brann í Kaupmannahöfn árið 1728. Finnur Jónsson vakti athygli á því þegar hann gaf út Kringlublaðið árið 1895 hversu sláandi líkar rithendumar væru á Kringlu- blaðinu og aðalhendi Staðarhólsbókar sem auðkennd hefur verið með bókstafn- um A. Taldi hann raunar fullvíst að rithöndin væri sú sama.21 Stefán Karlsson hefur rökstutt rækilega að svo sé. Ennfremur telur hann að samanburður á fá- einum köflum Grágásar með þeirri rithendi sem sé á meginhluta Konungsbókar og auðkennd sé með bókstafnum B og A-hendi Staðarhólsbókar bendi ein- dregið til sameiginlegs skrifara. Niðurstaða Stefáns er sú að sami maður hafi að mestu leyti skrifað Konungsbók Grágásar sem rituð sé um eða eftir miðja 13. 16 Vilhjálmur Finsen: „Forerindring". Grágás II, bls. VIII-X. 17 Grágás (1992), „Inngangur", bls. xv. 18 „tlber das Alter einiger islándischen Rechtsbiicher", bls. 2-3. 19 Konrad Maurer: Udsigt over de nordgermanske Retskilders historie, bls. 81. Sá hluti ritsins þar sem fjallað er um ísland birtist í íslenzkri þýðingu eftir Eggert Briem sýslumann, síðar hæsta- réttardómara, í tímaritinu Lögfrœðingi 3 (1899) undir fyrirsögninni „Yfirlit yfir lagasögu íslands", sbr. bls. 9. Sjá einnig Konrad Maurer: Vorlesungen iiber altnordische Rechtsgeschichte V, bls. 10 o.áfr. 20 Ólafur Lárusson: „Preface". Staðarhólsbók (1936), bls. 9-11. Sjá einnig Yfirlit yfir íslenzka réttarsögu, bls. 61 og „Grágás“ bls. 125-26. 21 Finnur Jónsson: „Indledning". De bevarede brudstykker af Skindbógerne Kringla og Jöfra- skinna, bls. IV-V. 284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.