Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 10
Armann Snœvarr einn af frumkvöðlun stofimnar Lög- frœðingafélags Islands, for- maður þess fyrstu sjö árin og nú heiðursfélagi. 3. STOFNFUNDUR FELAGSINS 1. APRÍL 1958 Sem fyrr segir var stofnfundur félagsins haldinn í I. kennslustofu Háskóla Islands 1. apríl 1958. Theodór B. Líndal setti fundinn og kynnti fundarmönnum efni hans. Þá gaf hann Armanni Snævarr prófessor orðið og reifaði hann hugmyndina um stofnun heildarfélags lögfræðinga á íslandi. Ármann rakti aðdraganda fundarins og fjallaði um starfandi félög lögfræðinga sem hann sagði að störfuðu hvert á sínu ákveðna sviði og sinntu fyrst og fremst málefnum sinna félagsmanna. Hannn var ekki í neinum vafa um að allsherjarfélag lögfræðinga á íslandi hefði margvíslegu hlutverki að gegna. í fyrsta lagi ætti slíkt félag að vera almennt í fyrirsvari fyrir lög- fræðingastéttina í heild og gæta hagsmuna hennar í hvívetna og vera á verði um lögmælt réttindi lög- fræðinga, svo sem varðandi aðgang að störfum þar sem telja mætti lögfræðimenntun æskilega og for- gangsrétt þeirra til slíkra starfa. Þá ætti félagið að stuðla að almennri lögvernd akademískra starfs- og lærdómsheita lögfræðinga. Ennfremur ætti félagið að láta sig varða almenn launa- og starfskjör ein- stakra hópa félagsmanna. í öðru lagi ætti félagið að vera í fyrirsvari fyrir íslenska lögfræðinga gagnvart innlendum og erlendum aðilum, án þess þó að þrengja nokkuð að starfi þeirra félaga lögfræðinga sem fyrir væru. í þriðja lagi ætti það að vera verkefni félagsins að vinna að ýmsum menningar- og fræðslumálum og auka viðkynningu og sam- vinnu og samstarf íslenskra lögfræðinga. Félagið skyldi þannig vera vettvangur umræðna um ýmis lögfræðileg og félagsleg efni svo sem lagafrumvörp og nýja löggjöf. Þá ætti félagið að leggja áherslu á fyrirlestrahald og umræðufundi og aðra fræðslu- starfsemi og jafnvel standa að heimboði erlendra fyrirlesara. Þá var í ræðu Ármanns lögð áhersla á að félagið gæti stuðlað að vísindalegum rannsóknum á sviði lögfræði og styrkt útgáfu rita um lögfræðileg efni. Benti Ármann sérstaklega á að mikill skortur væri á ritum á ýmsum sviðum íslenskrar lögfræði. í niðurlagi ræðu sinnar sagði Ármann: Theodór B. Líndal einn af frumkvöðlum stofhunar Lög- frœðingafélags Islands og ritstjóri Tímarits lögfrœð- inga 1954-1972. 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.